Ráðstefna FUM 2012

(Munur milli útgáfa)
Stökkva á: flakk, leita
WikiSysop (Spjall | framlög)
(Ný síða: == Ráðstefna FUM 2012 == Félag um menntarannsóknir (FUM) gengst fyrir eins dags ráðstefnu um rannsóknir í menntamálum laugardaginn 17. mars 2012 í húsnæði Menntavísind...)
Nýrri breyting →

Útgáfa síðunnar 14. mars 2012 kl. 11:48

Ráðstefna FUM 2012

Félag um menntarannsóknir (FUM) gengst fyrir eins dags ráðstefnu um rannsóknir í menntamálum laugardaginn 17. mars 2012 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Yfirskrift ráðstefnunnar og þema er Skóli sem siðvætt samfélag: Menntarannsóknir og framkvæmd menntastefnu


Dagskrá
 9:00  Skráning og afhending ráðstefnugagna

 9:15  Opnun: Formaður FUM, Steinunn Helga Lárusdóttir
 9:25 Tónlistarflutningur. Davíð Ingi Ragnarsson og Antonia Hevesi

 9:35 Inngangsfyrirlestur: Ethics and the limits of education. Dr. Judith Suissa
 10:25 Kaffihlé
10:45  Málstofur
12:15 Hádegishlé
13:00  Erindi: Starfssiðfræði kennara og fagmennska: Gunnar E. Finnbogason
13:30 Smiðjur
15:00  Hlé
15: 15 Erindi: Maðurinn sem rannsóknarefni frá sjónarhorni jákvæðrar sálarfræði: Erla Kristjánsdóttir
15:45 Ráðstefnuslit


Ráðstefnugjaldið er kr. 4000 fyrir félagsmenn og kr. 6000 fyrir aðra.
Ráðstefnustjóri: Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Nánari upplýsingar og skráning á heimasíðu FUM: http://vefir.hi.is/fum
Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri