Ráðstefna FUM 2012

Úr Ásta
Stökkva á: flakk, leita

Ráðstefna FUM 2012

Félag um menntarannsóknir (FUM) gengst fyrir eins dags ráðstefnu um rannsóknir í menntamálum laugardaginn 17. mars 2012 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Yfirskrift ráðstefnunnar og þema er Skóli sem siðvætt samfélag: Menntarannsóknir og framkvæmd menntastefnu


Dagskrá
 9:00  Skráning og afhending ráðstefnugagna

 9:15  Opnun: Formaður FUM, Steinunn Helga Lárusdóttir
 9:25 Tónlistarflutningur. Davíð Ingi Ragnarsson og Antonia Hevesi

 9:35 Inngangsfyrirlestur: Ethics and the limits of education. Dr. Judith Suissa
 10:25 Kaffihlé
10:45  Málstofur
12:15 Hádegishlé
13:00  Erindi: Starfssiðfræði kennara og fagmennska: Gunnar E. Finnbogason
13:30 Smiðjur
15:00  Hlé
15: 15 Erindi: Maðurinn sem rannsóknarefni frá sjónarhorni jákvæðrar sálarfræði: Erla Kristjánsdóttir
15:45 Ráðstefnuslit


Ráðstefnugjaldið er kr. 4000 fyrir félagsmenn og kr. 6000 fyrir aðra.
Ráðstefnustjóri: Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Nánari upplýsingar og skráning á heimasíðu FUM: http://vefir.hi.is/fum
---------
Ráðstefna FUM 17. mars 2012
Skóli sem siðvætt samfélag: Menntarannsóknir og framkvæmd menntastefnu
						
Yfirlit yfir málstofur og smiðjur
						
Málstofur klukkan 10:45 - 12:15					
Upplýsingatækni og heimanám
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni – reynsla og þróun í dreifmenntun og fjarnámi á grunnskólastigi – Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir
Skólasafnið við skjáinn: Hvað gera bændur þegar krummi kallar inn? – Torfi Hjartarson 
Opið menntaefni og námsefnisgerð – Salvör Gissurardóttir
Heimanám: Viðhorf grunnskólanema til þess hverjir geti hjálpað þeim – Jóhanna Rósa Arnardóttir og Þorbjörn Broddason
Umræður og fyrirspurnir


Skólahúsnæði og kennslubækur	H201
Hönnun og viðhorf – Hvaða lífsgildi eru höfð að leiðarljósi við hönnun skóla og hvernig er þeim ætlað að birtast í skólastarfi? – Helgi Grímsson
Skólastofa í íslenskum grunnskólum; skipulag, starfshættir og viðhorf – Anna Kristín Sigurðardóttir
Hugmyndir um ráðdeild og forsjálni á 19. öld – Endurspeglun í kennslubókum í reikningi – Kristín Bjarnadóttir
Hvernig kennslubók í eðlisfræði getur stuðlað að framkvæmd nýrrar menntastefnu – Haukur Arason
Umræður og fyrirspurnir

11:45	Námsgagnagerð á tímamótum – Berglind Rós Magnúsdóttir
Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri