Vísur

Úr Ásta
(Munur milli útgáfa)
Stökkva á: flakk, leita
(Ný síða: <pre> Austan kaldinn á oss blés, upp skal faldinn draga. Veltir aldan vargi Hlés, við skulum halda á Siglunes. Bjarni Þorsteinsson segir í Íslenskum þjóðlögum, bls. 90...)
 
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá notanda.)
Lína 6: Lína 6:
  
 
Bjarni Þorsteinsson segir í Íslenskum þjóðlögum, bls. 905 „að Ingimundur nokkur í Sveinungsvík hafi ort vísuna, þá er hann hraktist við 4. mann á opnu fari austan frá Langanesi og vestur á Siglunes, þar sem þeir loks náðu nauðuglega landi.“
 
Bjarni Þorsteinsson segir í Íslenskum þjóðlögum, bls. 905 „að Ingimundur nokkur í Sveinungsvík hafi ort vísuna, þá er hann hraktist við 4. mann á opnu fari austan frá Langanesi og vestur á Siglunes, þar sem þeir loks náðu nauðuglega landi.“
 +
 +
Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) (1716–1784)
 +
Orgar brim á björgum,
 +
bresta öldu hestar,
 +
stapar standa tæpir,
 +
steinar margir veina.
 +
Þoka úr þessu rýkur,
 +
þjóð ei spáir góðu.
 +
Halda sumir höldar
 +
hríð á eftir ríði.
 +
 +
 +
Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) (1716–1784)
 +
Brimið stranga ára er
 +
ymja drangar stórir hér,
 +
á fimbulvanga glórir gler,
 +
glymja ranga jórarnir
 +
 +
 +
Vem kan sejla foruden vind?
 +
 +
Hver siglir byrlaust um hafið hratt
 +
hver getur róið án ára,
 +
hver getur vininn sinn vænsta kvatt
 +
og varist grátinum sára.
 +
 +
Ég get siglt byrlaust um hafið hratt
 +
og báti róið án ára.
 +
En aldrei vininn minn vænsta kvatt
 +
og varist grátinum sára.

Núverandi breyting frá og með 12. júlí 2013 kl. 00:16

Austan kaldinn á oss blés, 
upp skal faldinn draga. 
Veltir aldan vargi Hlés, 
við skulum halda á Siglunes.

Bjarni Þorsteinsson segir í Íslenskum þjóðlögum, bls. 905 „að Ingimundur nokkur í Sveinungsvík hafi ort vísuna, þá er hann hraktist við 4. mann á opnu fari austan frá Langanesi og vestur á Siglunes, þar sem þeir loks náðu nauðuglega landi.“

Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) (1716–1784)
Orgar brim á björgum, 
bresta öldu hestar, 
stapar standa tæpir, 
steinar margir veina. 
Þoka úr þessu rýkur, 
þjóð ei spáir góðu. 
Halda sumir höldar 
hríð á eftir ríði.


Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) (1716–1784)
Brimið stranga ára er
ymja drangar stórir hér,
á fimbulvanga glórir gler,
glymja ranga jórarnir


Vem kan sejla foruden vind?

Hver siglir byrlaust um hafið hratt
hver getur róið án ára,
hver getur vininn sinn vænsta kvatt
og varist grátinum sára.

Ég get siglt byrlaust um hafið hratt
og báti róið án ára.
En aldrei vininn minn vænsta kvatt
og varist grátinum sára.
Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri