Vísur

(Munur milli útgáfa)
Stökkva á: flakk, leita
(Ný síða: <pre> Austan kaldinn á oss blés, upp skal faldinn draga. Veltir aldan vargi Hlés, við skulum halda á Siglunes. Bjarni Þorsteinsson segir í Íslenskum þjóðlögum, bls. 90...)
 
Lína 6: Lína 6:
  
 
Bjarni Þorsteinsson segir í Íslenskum þjóðlögum, bls. 905 „að Ingimundur nokkur í Sveinungsvík hafi ort vísuna, þá er hann hraktist við 4. mann á opnu fari austan frá Langanesi og vestur á Siglunes, þar sem þeir loks náðu nauðuglega landi.“
 
Bjarni Þorsteinsson segir í Íslenskum þjóðlögum, bls. 905 „að Ingimundur nokkur í Sveinungsvík hafi ort vísuna, þá er hann hraktist við 4. mann á opnu fari austan frá Langanesi og vestur á Siglunes, þar sem þeir loks náðu nauðuglega landi.“
 +
 +
Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) (1716–1784)
 +
Orgar brim á björgum,
 +
bresta öldu hestar,
 +
stapar standa tæpir,
 +
steinar margir veina.
 +
Þoka úr þessu rýkur,
 +
þjóð ei spáir góðu.
 +
Halda sumir höldar
 +
hríð á eftir ríði.
 +
Heimild:Guðrún P. Helgadóttir:

Útgáfa síðunnar 16. maí 2012 kl. 08:55

Austan kaldinn á oss blés, 
upp skal faldinn draga. 
Veltir aldan vargi Hlés, 
við skulum halda á Siglunes.

Bjarni Þorsteinsson segir í Íslenskum þjóðlögum, bls. 905 „að Ingimundur nokkur í Sveinungsvík hafi ort vísuna, þá er hann hraktist við 4. mann á opnu fari austan frá Langanesi og vestur á Siglunes, þar sem þeir loks náðu nauðuglega landi.“

Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) (1716–1784)
Orgar brim á björgum, 
bresta öldu hestar, 
stapar standa tæpir, 
steinar margir veina. 
Þoka úr þessu rýkur, 
þjóð ei spáir góðu. 
Halda sumir höldar 
hríð á eftir ríði.
Heimild:Guðrún P. Helgadóttir:
Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri