Takmörkun á aðgengi

Úr Ásta
(Munur milli útgáfa)
Stökkva á: flakk, leita
(Ný síða: * Þegar stríðið skall á og landið var hernumið voru þessir menn undir smásjá þar sem þekking þeirra var talin geta ógnað fjarskiptum setuliðsins. Til dæmis var þeim...)
 
 
Lína 2: Lína 2:
 
* Þegar stríðið skall á og landið var hernumið voru þessir menn undir smásjá þar sem þekking þeirra var talin geta ógnað fjarskiptum setuliðsins. Til dæmis var þeim gerð skylda að aftengja miðbylgju viðtækja sem komu í viðgerð til að minnka möguleika fólks að ná erlendum útvarpssendingum, svo sem BBC og þýskum stöðvum.  
 
* Þegar stríðið skall á og landið var hernumið voru þessir menn undir smásjá þar sem þekking þeirra var talin geta ógnað fjarskiptum setuliðsins. Til dæmis var þeim gerð skylda að aftengja miðbylgju viðtækja sem komu í viðgerð til að minnka möguleika fólks að ná erlendum útvarpssendingum, svo sem BBC og þýskum stöðvum.  
 
http://www.radioehf.is/toppur.php?gamlit=19
 
http://www.radioehf.is/toppur.php?gamlit=19
 +
 +
 +
http://www.radioehf.is/toppur.php?frodl=12
 +
 +
1889    Fyrsti talsíminn á Íslandi var settur upp á Ísafirði. Það var 17 árum áður en ritsíminn var tekinn í notkun hér á landi.
 +
 +
 +
1890    Talsími lagður milli Reykjavíkur og Hafnafjarðar, rúmlega 11 km. vegalengd. Þótti mikil bylting á þeim tíma.
 +
 +
1891    Á Alþingi eru gerðar áætlanir um að leggja “Málþráð” (það er símalína) frá Reykjavík til Akureyrar og  Ísafjarðar.
 +
 +
1904    Nafnui "Sími" í stað telephone var að festast í íslenskri tungu. Í ræðum á Alþingi þetta árið var sími meira notað en telephone. Orðið er komið úr Latínu og þýðir þráður.
 +
 +
 +
1905    Við Höfða í Reykjavík var búið að reisa 50 m. loftskeytamastur. 26. júní var tekið á móti fyrsta loftskeytinu til Íslandi og þar með einangrun landsins rofin.
 +
 +
 +
1906    Sæstrengur var lagður frá Bretlandi til Íslands og símalína frá Seyðisfirði til Reykjavíkur. Ritsímaþjónusta milli Íslands og Evrópu var opnuð og Landsími Íslands tók til starfa.
 +
 +
1913    Áhugamenn á Seyðisfirði senda þráðlaust milli lands og skips með heimasmíðuðum tækjum.
 +
 +
1915    Fyrstur Íslendinga sem náði útvarpssendingum frá London og París var Þorsteinn Gíslason á Seyðisfirði. Hann notaði heimasmíðað útvarpsviðtæki.
 +
 +
1917    Frá varðskipinu Íslands Falk eru gerðar tilraunir með að senda skeyti þráðlaust. Tekið var á móti sendingunni á Símstöðinni í Reykjavík og þótti talsvert afrek á þeim tíma.
 +
 +
 +
1918    Loftskeytastöðin í Reykjavík tekur til starfa. Öll fjarskipti fara fram á Morse.
 +
 +
 +
1919    Talstöð sett upp í Flatey á Breiðafirði. Stöðin var úr Goðafossi sem strandaði skömmu áður. Rætt var um að leggja sæstreng fyrir síma en talstöð varð fyrir valinu. Ennþá hefur ekki verið lagður sæstrengur til Flateyjar og rafmagn er framleitt með diseilvél fyrir eyjaskeggja.
 +
 +
 +
1920    Otto P Arnar gerir tilraun með útvarpssendingar fyrstur manna á Íslandi. Fyrsta Íslenska fiskiskipið fær loftskeytatæki, það var togarinn Egill Skallagrímsson.
 +
 +
 +
1921    Vestmannaeyjar komast í talstöðvasamband. Sendistöðvar eru þá komnar í þrjá Íslenska togara.
 +
 +
 +
1922    Fyrsti loftskeytamaðurinn ráðinn um borð í Íslenskt fiskiskip, togarann Belgaum.
 +
 +
1924    Neistasendir var smíðaður á Íslandi fyrir Reykjavík Radio. Sendistyrkurinn var 2 kW.Sendirinn reyndist vel og enntist lengi án mikils viðhalds.
 +
 +
 +
1925    Þetta ár voru 40 ísl. skip kominn með talstöðvar. Eingöngu voru það kaupskip og nokkrir togarar.
 +
 +
 +
1926    Fyrsta útvarpsstöð Íslendinga tekur til starfa. Otto P Arnars hóf rekstur útvarpstöðvarinnar.Rextur hennar stóð aðeins yfir í tvö ár.

Núverandi breyting frá og með 11. nóvember 2013 kl. 11:22

  • Þegar stríðið skall á og landið var hernumið voru þessir menn undir smásjá þar sem þekking þeirra var talin geta ógnað fjarskiptum setuliðsins. Til dæmis var þeim gerð skylda að aftengja miðbylgju viðtækja sem komu í viðgerð til að minnka möguleika fólks að ná erlendum útvarpssendingum, svo sem BBC og þýskum stöðvum.

http://www.radioehf.is/toppur.php?gamlit=19


http://www.radioehf.is/toppur.php?frodl=12

1889 Fyrsti talsíminn á Íslandi var settur upp á Ísafirði. Það var 17 árum áður en ritsíminn var tekinn í notkun hér á landi.


1890 Talsími lagður milli Reykjavíkur og Hafnafjarðar, rúmlega 11 km. vegalengd. Þótti mikil bylting á þeim tíma.

1891 Á Alþingi eru gerðar áætlanir um að leggja “Málþráð” (það er símalína) frá Reykjavík til Akureyrar og Ísafjarðar.

1904 Nafnui "Sími" í stað telephone var að festast í íslenskri tungu. Í ræðum á Alþingi þetta árið var sími meira notað en telephone. Orðið er komið úr Latínu og þýðir þráður.


1905 Við Höfða í Reykjavík var búið að reisa 50 m. loftskeytamastur. 26. júní var tekið á móti fyrsta loftskeytinu til Íslandi og þar með einangrun landsins rofin.


1906 Sæstrengur var lagður frá Bretlandi til Íslands og símalína frá Seyðisfirði til Reykjavíkur. Ritsímaþjónusta milli Íslands og Evrópu var opnuð og Landsími Íslands tók til starfa.

1913 Áhugamenn á Seyðisfirði senda þráðlaust milli lands og skips með heimasmíðuðum tækjum.

1915 Fyrstur Íslendinga sem náði útvarpssendingum frá London og París var Þorsteinn Gíslason á Seyðisfirði. Hann notaði heimasmíðað útvarpsviðtæki.

1917 Frá varðskipinu Íslands Falk eru gerðar tilraunir með að senda skeyti þráðlaust. Tekið var á móti sendingunni á Símstöðinni í Reykjavík og þótti talsvert afrek á þeim tíma.


1918 Loftskeytastöðin í Reykjavík tekur til starfa. Öll fjarskipti fara fram á Morse.


1919 Talstöð sett upp í Flatey á Breiðafirði. Stöðin var úr Goðafossi sem strandaði skömmu áður. Rætt var um að leggja sæstreng fyrir síma en talstöð varð fyrir valinu. Ennþá hefur ekki verið lagður sæstrengur til Flateyjar og rafmagn er framleitt með diseilvél fyrir eyjaskeggja.


1920 Otto P Arnar gerir tilraun með útvarpssendingar fyrstur manna á Íslandi. Fyrsta Íslenska fiskiskipið fær loftskeytatæki, það var togarinn Egill Skallagrímsson.


1921 Vestmannaeyjar komast í talstöðvasamband. Sendistöðvar eru þá komnar í þrjá Íslenska togara.


1922 Fyrsti loftskeytamaðurinn ráðinn um borð í Íslenskt fiskiskip, togarann Belgaum.

1924 Neistasendir var smíðaður á Íslandi fyrir Reykjavík Radio. Sendistyrkurinn var 2 kW.Sendirinn reyndist vel og enntist lengi án mikils viðhalds.


1925 Þetta ár voru 40 ísl. skip kominn með talstöðvar. Eingöngu voru það kaupskip og nokkrir togarar.


1926 Fyrsta útvarpsstöð Íslendinga tekur til starfa. Otto P Arnars hóf rekstur útvarpstöðvarinnar.Rextur hennar stóð aðeins yfir í tvö ár.

Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri