Tölvuský

Úr Ásta
Útgáfa frá 30. ágúst 2012 kl. 02:52 eftir Salvor (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á: flakk, leita

Tölvuský á við geymslu gagna í netþjóni í stað fyrir á staðartölvu. Talað er um að geyma gögn „í skýinu“. Þegar notandi vill fá aðgang að gögnum sínum, þau eru hleðin niður í gegnum tölvunet í stað fyrir að vera opnuð frá hörðum diski á staðartölvunni. Þess vegna þarf staðartölvan ekki svo mikið geymslupláss af því ekki eru svo mikil gögn geymd á tölvunni. Þannig má litið forrit vera sett upp á tölvunni, kannski aðeins einfalt stýrikerfi og vafri.

2 til 18 GB dropbox

Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri