Skuggamyndasýningar

(Munur milli útgáfa)
Stökkva á: flakk, leita
Lína 1: Lína 1:
Skuggamyndir.
+
 
 +
== Skuggamyndir. ==
 +
 
 
Þeir herra Þorlákur Ó. Johnson
 
Þeir herra Þorlákur Ó. Johnson
 
bæjarfulltrúi og kaupmaður og Sigfús Eymundarson ljósmyndari bafa
 
bæjarfulltrúi og kaupmaður og Sigfús Eymundarson ljósmyndari bafa
Lína 21: Lína 23:
 
inganna og þessara 50 aura ritum vér
 
inganna og þessara 50 aura ritum vér
 
þessar línur.
 
þessar línur.
 +
 
Það er óhætt að fullyrða, að mikið efamál er, hvort nokkumtíma hafi
 
Það er óhætt að fullyrða, að mikið efamál er, hvort nokkumtíma hafi
 
verið svo ískyggilegt útlit með bjargræði hér í Beykjavík sem nú. þeir
 
verið svo ískyggilegt útlit með bjargræði hér í Beykjavík sem nú. þeir
Lína 31: Lína 34:
 
hvorttveggja reynist harla stopult. Þess vegna er skipbrotið hér svo hræðilega
 
hvorttveggja reynist harla stopult. Þess vegna er skipbrotið hér svo hræðilega
 
stórkostlegt, ef ekki fiskast ár eptir ár.
 
stórkostlegt, ef ekki fiskast ár eptir ár.
 +
 
Þegar svona stendur á, þá má
 
Þegar svona stendur á, þá má
 
með sanni segja, að tíminn se illa valinn til að græða fé á skemmtunarfýsn
 
með sanni segja, að tíminn se illa valinn til að græða fé á skemmtunarfýsn
Lína 43: Lína 47:
 
sem stendur, til að treyna lífið í sér
 
sem stendur, til að treyna lífið í sér
 
og sínum.
 
og sínum.
 +
 
Það er bæði furðanlegt og athugavert, að bœjarfulltrúi skuli
 
Það er bæði furðanlegt og athugavert, að bœjarfulltrúi skuli
 
finna hjá sér hvöt til að nurla saman
 
finna hjá sér hvöt til að nurla saman

Útgáfa síðunnar 28. ágúst 2012 kl. 10:41

Skuggamyndir.

Þeir herra Þorlákur Ó. Johnson bæjarfulltrúi og kaupmaður og Sigfús Eymundarson ljósmyndari bafa nokkur undanfarin laugardags- og sunnudagskvöld sýnt skuggamyndir í salskompu í endanum á húsi Þorláks kaupmanns. Er mælt, að svo sé ráð fyrir gert, að halda áfram þessum skuggamyndasýningum fram eptir vetrinum. Það er svo sem enginn öfundsverður af þeirri skemmtun, að sjá pessar skuggamyndlir, því þar er sárlítil uppbygging og fróðleikur í og skemmtunin er helzt í því fólgin, að myndir eru sýndar, sem eiga að vera hlægilegar, en eru langtum fremur grátlega fátæklegar. En hitt er það, að varla getur nokkur maður varið sínum 50 aurum ver en með því, að troða ser inn í Þorlákshúsendann, í salskompuna, og vegna fátækl- inganna og þessara 50 aura ritum vér þessar línur.

Það er óhætt að fullyrða, að mikið efamál er, hvort nokkumtíma hafi verið svo ískyggilegt útlit með bjargræði hér í Beykjavík sem nú. þeir skipta miklu fremur hundruðum en tugum, sem ekki vita hvað þeir eiga að hafa til næsta máls, og ef fiskileysinu heldur áfram, pá er her fyrirsjáanlegt fár. í fiskileysisárunum fjölgar fátæklingum hér tugum saman, og þar við bætist, að fjölda margar fjðlskyldur flytja hingað á ári hverju, sem ætla að freista lukkunnar í höfuðstaðnum, en hafa við lítið annað að styðjast en lukkuna og ókominn afla; en hvorttveggja reynist harla stopult. Þess vegna er skipbrotið hér svo hræðilega stórkostlegt, ef ekki fiskast ár eptir ár.

Þegar svona stendur á, þá má með sanni segja, að tíminn se illa valinn til að græða fé á skemmtunarfýsn manna og séu nú skemmtanirnar svo úr garði gerðar, að engin von sé til að aðrir sæki þær en þeir, sem sökum skorts á menntun geta ekki seð, hve þær eru lítilsverðar, þá er ástæða til að tala um, að hér sé «spekúlerað» í hinum fáu skildingum aumingjanna, sem þeir þó þurfa svo mjög við nú sem stendur, til að treyna lífið í sér og sínum.

Það er bæði furðanlegt og athugavert, að bœjarfulltrúi skuli finna hjá sér hvöt til að nurla saman 50 aurum á þennan hátt og á þessum tímum, þar sem bæjarfulltrúunum á þó að vera kunnugast um ástand bæjarins, þeim á að liggja þyngst á hjarta velferð hans og þeim er engu síður á hendur falin umhyggja með smælingjunum en með þeim, sem svo eru á vegi staddir, að þeim má standa á sama hvað um 50 aura verður.

Ritstjórinn.

Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri