Skuggamyndasýningar

Úr Ásta
(Munur milli útgáfa)
Stökkva á: flakk, leita
(Ný síða: Skuggamyndir. Þeir herra porlákur Ó. Johnson bæjarfulltrúi og kaupmaður og Sigfús Eymundarson ljósmyndari bafa nokkur undanfarin laugardags- og sunnudagskvöld sýnt skuggamyn...)
 
(Skuggamyndir.)
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá notanda.)
Lína 1: Lína 1:
Skuggamyndir.
+
Kvikmyndin 100 ára Skemmtanir fyrir fólkið Eftir HJÁLMTÝ HEIÐDAL
Þeir herra porlákur Ó. Johnson
+
25. mars 1995  Menningarblað/Lesbók Morgunblaðsins
 +
 
 +
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/184870/
 +
 
 +
Hann var félagi í breska Landfræðifélaginu og þar sá hann hvernig skuggamyndir voru notaðar til skýringa á fyrirlestrum ferðalanga. Hann hóf skuggamyndasýningar í samstarfi við Sigfús Eymundsson ljósmyndara, en Sigfús sýndi skuggamyndir fyrst árið 1870. Samvinna þeirra stóð aðeins fyrsta árið en Þorlákur hélt sýningunum áfram einn í nokkur ár. Upphaf skuggamyndasýninga Þorláks birtist Íslendingum í blaðinu Ísafold þ. 19. desember 1883:
 +
 
 +
"Fyrir sveitamenn og aðra, er koma til Reykjavíkur um jólin og nýárið ­ þá verða sýndar á Hótel Ísland fallegar skugga myndir eða Panorama ­ í allt 150 myndir ­ bæði frá London ­ Ameríku ­ Edinborg ­ Sviss ­ París ­ Ítalíu ­ Afríku og fleiri löndum."
 +
 
 +
Í blaðinu Þjóðólfi þ. 15. nóvember 1884 var sagt svo frá þessum sýningum Þorláks: "Það eru skriðbyttumyndir með litum (landterna-magica-myndir) af fögrum mannaverkum, borgum, stórhýsum, einnig af viðburðum, sömuleiðis fagrar landslagsmyndir. Nokkrar myndir eru einlitar aðeins, og eru þær af innlendum byggingum eða landslagi ... Í vorum skemmtanalausa bæ er þetta fyrirtæki mjög þakkarvert og mun vafalaust fá aðsókn almennings eins og það á skilið."
 +
 
 +
Tilgangur Þorláks með myndasýningunum var bæði að skemmta og fræða. Hann lýsti þessu á eftirfarandi hátt í auglýsingu 2. desember 1891: "Fæstir af oss hafa ráð á að ferðast um heiminn og sjá alla þess undrahluti, en flestir hafa ráð á að afla sér slíks fróðleiks fyrir fáeina aura með því að sækja slíkar myndasýningar. Ég hef nú um nokkur undanfarin ár flutt landa mína, er sótt hafa slíkar sýningar, víðs vegar ... Og nú, kæru landar, opna ég fyrir yður enn nýja veröld með nýjum myndum, sem koma með Lauru og sem ég sýni í stóra salnum á Hótel Ísland."
 +
 
 +
Jólin 1889 sýndi Þorlákur það sem hann kallaði "hreyfanlega mynd" og munu það vera fyrstu kvikmyndirnar sem sýndar voru hér á landi. Ekki voru það þó kvikmyndir eins og við þekkjum þær því þetta voru eftir því sem best er vitað skuggamyndir sem hægt var að sýna nokkrar saman og mynda hreyfingu með ýmsum tilfæringum. Þorlákur hætti sýningum sínum 1892.
 +
 
 +
 
 +
== Skuggamyndir. ==
 +
[[Mynd:Sudri-22nov1884-skuggamyndasyningar.JPG|left]]
 +
Þeir herra Þorlákur Ó. Johnson
 
bæjarfulltrúi og kaupmaður og Sigfús Eymundarson ljósmyndari bafa
 
bæjarfulltrúi og kaupmaður og Sigfús Eymundarson ljósmyndari bafa
 
nokkur undanfarin laugardags- og
 
nokkur undanfarin laugardags- og
Lína 15: Lína 32:
 
myndir eru sýndar, sem eiga að vera
 
myndir eru sýndar, sem eiga að vera
 
hlægilegar, en eru langtum fremur
 
hlægilegar, en eru langtum fremur
grátlega fátæklegar. En liitt er pað,
+
grátlega fátæklegar. En hitt er það,
 
að varla getur nokkur maður varið
 
að varla getur nokkur maður varið
sínum 50 aurum ver en með pví, að
+
sínum 50 aurum ver en með því, að
troða ser inn í J>orlákshúsend-
+
troða ser inn í Þorlákshúsendann, í salskompuna, og vegna fátæklinganna og þessara 50 aura ritum vér
ann, í salskompuna, og vegna fátækl-
+
þessar línur.
inganna og pessara 50 aura ritum ver
+
 
pessar línur.
+
Það er óhætt að fullyrða, að mikið efamál er, hvort nokkumtíma hafi
|>að er óhætt að fullyrða, að niik-
+
verið svo ískyggilegt útlit með bjargræði hér í Beykjavík sem nú. þeir
efamál 6T, hvort nokkumtíma hafi
+
verið svo ískyggilegt útlit með bjarg-
+
ræði hér í Beykjavílc sem nú. þeir
+
 
skipta miklu fremur hundruðum en
 
skipta miklu fremur hundruðum en
tugum, sem ekki vita hvað peir eiga
+
tugum, sem ekki vita hvað þeir eiga
að hafa til næsta máls, og ef fiskileys-
+
að hafa til næsta máls, og ef fiskileysinu heldur áfram, pá er her fyrirsjáanlegt fár. í fiskileysisárunum fjölgar
inu heldur áfram, pá er her fyrirsjáan-
+
fátæklingum hér tugum saman, og þar
legt fár. í fiskileysisárunum fjölgar
+
við bætist, að fjölda margar fjðlskyldur flytja hingað á ári hverju, sem
fátæklingum hér tugum saman, og par
+
ætla að freista lukkunnar í höfuðstaðnum, en hafa við lítið annað að styðjast en lukkuna og ókominn afla; en
við bætist, að fjölda margar fjðlskyld-
+
hvorttveggja reynist harla stopult. Þess vegna er skipbrotið hér svo hræðilega
ur flytja hingað á ári hverju, sem
+
ætla að freista lukkunnar í höfuðstaðn-
+
um, en hafa við lítið annað að styðj-
+
ast en lukkuna og ókominn afla; en
+
hvorttveggja reynist harla stopult. |>css
+
vegna er skipbrotið hér svo hræðilega
+
 
stórkostlegt, ef ekki fiskast ár eptir ár.
 
stórkostlegt, ef ekki fiskast ár eptir ár.
J>egar svona stendur á,
+
 
með sanni segja, að tíminn se illa val-
+
Þegar svona stendur á, þá
inn til að græða fé á skemmtunarfýsn
+
með sanni segja, að tíminn se illa valinn til að græða fé á skemmtunarfýsn
 
manna og séu nú skemmtanirnar svo
 
manna og séu nú skemmtanirnar svo
 
úr garði gerðar, að engin von sé til
 
úr garði gerðar, að engin von sé til
að aðrir sæki pær en peir, sem sökum
+
að aðrir sæki þær en þeir, sem sökum
 
skorts á menntun geta ekki seð, hve
 
skorts á menntun geta ekki seð, hve
pær eru lítilsverðar, er ástæða til
+
þær eru lítilsverðar, þá er ástæða til
 
að tala um, að hér sé «spekúlerað» í
 
að tala um, að hér sé «spekúlerað» í
 
hinum fáu skildingum aumingjanna,
 
hinum fáu skildingum aumingjanna,
sem peir pó purfa svo mjög við nú
+
sem þeir þó þurfa svo mjög við nú
 
sem stendur, til að treyna lífið í sér
 
sem stendur, til að treyna lífið í sér
 
og sínum.
 
og sínum.
J>að er bæði furðanlegt og at-
+
 
hugavert, að bœjarfuJUrúi skuli
+
Það er bæði furðanlegt og athugavert, að bœjarfulltrúi skuli
finna lijá sér hvöt til að nuiia saman
+
finna hjá sér hvöt til að nurla saman
50 aurum á pennan hátt og á pessum
+
50 aurum á þennan hátt og á þessum
tímum, par sem bæjarfulltrúunum á
+
tímum, þar sem bæjarfulltrúunum á
að vera kunnugast um ástand bæj-
+
þó að vera kunnugast um ástand bæjarins, þeim á að liggja þyngst á hjarta
arins, peim á að liggja pyngst á hjarta
+
velferð hans og þeim er engu síður á
velferð hans og peim er engu síður á
+
hendur falin umhyggja með smælingjunum en með þeim, sem svo eru á
hendur falin umhyggja með smælingj-
+
vegi staddir, að þeim má standa á
uiuim en með peim, sem svo eru á
+
vegi staddir, að peim má standa á
+
 
sama hvað um 50 aura verður.
 
sama hvað um 50 aura verður.
 +
 
Ritstjórinn.
 
Ritstjórinn.
 +
 +
Suðri, 30. tölublað (22.11.1884), Blaðsíða 115
 +
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2135353

Núverandi breyting frá og með 29. ágúst 2012 kl. 06:07

Kvikmyndin 100 ára Skemmtanir fyrir fólkið Eftir HJÁLMTÝ HEIÐDAL 25. mars 1995 Menningarblað/Lesbók Morgunblaðsins

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/184870/

Hann var félagi í breska Landfræðifélaginu og þar sá hann hvernig skuggamyndir voru notaðar til skýringa á fyrirlestrum ferðalanga. Hann hóf skuggamyndasýningar í samstarfi við Sigfús Eymundsson ljósmyndara, en Sigfús sýndi skuggamyndir fyrst árið 1870. Samvinna þeirra stóð aðeins fyrsta árið en Þorlákur hélt sýningunum áfram einn í nokkur ár. Upphaf skuggamyndasýninga Þorláks birtist Íslendingum í blaðinu Ísafold þ. 19. desember 1883:

"Fyrir sveitamenn og aðra, er koma til Reykjavíkur um jólin og nýárið ­ þá verða sýndar á Hótel Ísland fallegar skugga myndir eða Panorama ­ í allt 150 myndir ­ bæði frá London ­ Ameríku ­ Edinborg ­ Sviss ­ París ­ Ítalíu ­ Afríku og fleiri löndum."

Í blaðinu Þjóðólfi þ. 15. nóvember 1884 var sagt svo frá þessum sýningum Þorláks: "Það eru skriðbyttumyndir með litum (landterna-magica-myndir) af fögrum mannaverkum, borgum, stórhýsum, einnig af viðburðum, sömuleiðis fagrar landslagsmyndir. Nokkrar myndir eru einlitar aðeins, og eru þær af innlendum byggingum eða landslagi ... Í vorum skemmtanalausa bæ er þetta fyrirtæki mjög þakkarvert og mun vafalaust fá aðsókn almennings eins og það á skilið."

Tilgangur Þorláks með myndasýningunum var bæði að skemmta og fræða. Hann lýsti þessu á eftirfarandi hátt í auglýsingu 2. desember 1891: "Fæstir af oss hafa ráð á að ferðast um heiminn og sjá alla þess undrahluti, en flestir hafa ráð á að afla sér slíks fróðleiks fyrir fáeina aura með því að sækja slíkar myndasýningar. Ég hef nú um nokkur undanfarin ár flutt landa mína, er sótt hafa slíkar sýningar, víðs vegar ... Og nú, kæru landar, opna ég fyrir yður enn nýja veröld með nýjum myndum, sem koma með Lauru og sem ég sýni í stóra salnum á Hótel Ísland."

Jólin 1889 sýndi Þorlákur það sem hann kallaði "hreyfanlega mynd" og munu það vera fyrstu kvikmyndirnar sem sýndar voru hér á landi. Ekki voru það þó kvikmyndir eins og við þekkjum þær því þetta voru eftir því sem best er vitað skuggamyndir sem hægt var að sýna nokkrar saman og mynda hreyfingu með ýmsum tilfæringum. Þorlákur hætti sýningum sínum 1892.


Skuggamyndir.

Sudri-22nov1884-skuggamyndasyningar.JPG

Þeir herra Þorlákur Ó. Johnson bæjarfulltrúi og kaupmaður og Sigfús Eymundarson ljósmyndari bafa nokkur undanfarin laugardags- og sunnudagskvöld sýnt skuggamyndir í salskompu í endanum á húsi Þorláks kaupmanns. Er mælt, að svo sé ráð fyrir gert, að halda áfram þessum skuggamyndasýningum fram eptir vetrinum. Það er svo sem enginn öfundsverður af þeirri skemmtun, að sjá pessar skuggamyndlir, því þar er sárlítil uppbygging og fróðleikur í og skemmtunin er helzt í því fólgin, að myndir eru sýndar, sem eiga að vera hlægilegar, en eru langtum fremur grátlega fátæklegar. En hitt er það, að varla getur nokkur maður varið sínum 50 aurum ver en með því, að troða ser inn í Þorlákshúsendann, í salskompuna, og vegna fátæklinganna og þessara 50 aura ritum vér þessar línur.

Það er óhætt að fullyrða, að mikið efamál er, hvort nokkumtíma hafi verið svo ískyggilegt útlit með bjargræði hér í Beykjavík sem nú. þeir skipta miklu fremur hundruðum en tugum, sem ekki vita hvað þeir eiga að hafa til næsta máls, og ef fiskileysinu heldur áfram, pá er her fyrirsjáanlegt fár. í fiskileysisárunum fjölgar fátæklingum hér tugum saman, og þar við bætist, að fjölda margar fjðlskyldur flytja hingað á ári hverju, sem ætla að freista lukkunnar í höfuðstaðnum, en hafa við lítið annað að styðjast en lukkuna og ókominn afla; en hvorttveggja reynist harla stopult. Þess vegna er skipbrotið hér svo hræðilega stórkostlegt, ef ekki fiskast ár eptir ár.

Þegar svona stendur á, þá má með sanni segja, að tíminn se illa valinn til að græða fé á skemmtunarfýsn manna og séu nú skemmtanirnar svo úr garði gerðar, að engin von sé til að aðrir sæki þær en þeir, sem sökum skorts á menntun geta ekki seð, hve þær eru lítilsverðar, þá er ástæða til að tala um, að hér sé «spekúlerað» í hinum fáu skildingum aumingjanna, sem þeir þó þurfa svo mjög við nú sem stendur, til að treyna lífið í sér og sínum.

Það er bæði furðanlegt og athugavert, að bœjarfulltrúi skuli finna hjá sér hvöt til að nurla saman 50 aurum á þennan hátt og á þessum tímum, þar sem bæjarfulltrúunum á þó að vera kunnugast um ástand bæjarins, þeim á að liggja þyngst á hjarta velferð hans og þeim er engu síður á hendur falin umhyggja með smælingjunum en með þeim, sem svo eru á vegi staddir, að þeim má standa á sama hvað um 50 aura verður.

Ritstjórinn.

Suðri, 30. tölublað (22.11.1884), Blaðsíða 115 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2135353

Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri