Simi

(Munur milli útgáfa)
Stökkva á: flakk, leita
(Hraðskeytamálið á Þingi II)
Lína 50: Lína 50:
 
Töluverða eptirtekt vakti það einnig, er þingmaður Borgfirðinga, lector Þórhallur Bjarnarson, greiddi atkvæði gegn frestun málsins, þar sem 12 manna sendi-nefndin, er bændafundurinn 1. ágúst sendi á fund hans, þóttist þó helzt skilja tal hans á þá ieið, að hann vildi stuðla að því, að málið yrði eigi útkljáð á þessu þingi. — En hann hefir metið ráðsályktanir stjórnarflokksins meira.
 
Töluverða eptirtekt vakti það einnig, er þingmaður Borgfirðinga, lector Þórhallur Bjarnarson, greiddi atkvæði gegn frestun málsins, þar sem 12 manna sendi-nefndin, er bændafundurinn 1. ágúst sendi á fund hans, þóttist þó helzt skilja tal hans á þá ieið, að hann vildi stuðla að því, að málið yrði eigi útkljáð á þessu þingi. — En hann hefir metið ráðsályktanir stjórnarflokksins meira.
  
III.
+
==Hraðskeytamálið á þingi III==
 
Við þriðju umræðu um fjárlögin í neðri deild 14. ág., hófust enn snarpar umræður um hraðskeytainálið, með því að minni
 
Við þriðju umræðu um fjárlögin í neðri deild 14. ág., hófust enn snarpar umræður um hraðskeytainálið, með því að minni
 
hluti nefndarinnar (Björn Kristjánsson og Skúli Thoroddsen hafði þá enn borið fram tillögu um frestun málsins, svo að þjóðinni gæfist kostnr á að kynna sér
 
hluti nefndarinnar (Björn Kristjánsson og Skúli Thoroddsen hafði þá enn borið fram tillögu um frestun málsins, svo að þjóðinni gæfist kostnr á að kynna sér
Lína 88: Lína 88:
 
Síra Magnús Andrésson, er var fjarverandi við fyrri atkvæðagreiðsluna, talaði nú mjög eindregið fyrir frestun málsins, og færði mjög skýr rök fyrir því, að
 
Síra Magnús Andrésson, er var fjarverandi við fyrri atkvæðagreiðsluna, talaði nú mjög eindregið fyrir frestun málsins, og færði mjög skýr rök fyrir því, að
 
sú leiðin væri nú lang-tiltækilegust. — Greiddi hann siðan atkvæði með tillögum stjórnarandstæðinga, auk þeirra, er atkvæði greiddu gegn ritsíma-hneixlissamninginum við aðra umræðu fjárlaganna.
 
sú leiðin væri nú lang-tiltækilegust. — Greiddi hann siðan atkvæði með tillögum stjórnarandstæðinga, auk þeirra, er atkvæði greiddu gegn ritsíma-hneixlissamninginum við aðra umræðu fjárlaganna.
 +
 +
== Hraðskeytamálið á þingi IV ==
 +
 +
[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2176812 Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi, 35. tölublað (26.08.1905), Page 137]
 +
 +
IV.
 +
Fjárlaganefnd efri deildar varð eigi á
 +
eitt mál sátt um hraðskeytamálið, með
 +
því að stjórnarliðar í nefndinni (Jón 01.,
 +
Jón Jak. og G-uttormur Vigfússon) vildu
 +
samþykkja ritsímasamning ráðherrans, og
 +
allt. sem honum fylgir; en öháðu þing-
 +
mermirnir í nefndinni (dr. Valtý- og Sig.
 +
Stefánsson) réðn deildinni á hinn hóginn
 +
til þess, að hafna ritsimasamninginum, en
 +
aðhyllast tilhoð Marconifélacjtins, um lopt-
 +
skeytasamband niilli Noregs eða Skotlands,
 +
Fœregja, og állra kaupstaðanna hér á landi,
 +
eða fresta malinn að öðrnm kosti.
 +
I nefndaráliti sínu minnist meiri hluti
 +
nefndarinuar að öðru leyti ekki einu orði
 +
á hraðskeytamálið, gerir ekki minnstu til-
 +
raun til þess, að rökstyðja skoðun sína á
 +
þessu stórmáli þjóðarinnar með einu orði,
 +
og var það óefað lang-hyggilegasta ráðið,
 +
eem meiri hlutinn gat tekið.
 +
Minni hlutinn (dr. Valtýr og síra Sig.
 +
Stef.) rökstyður tillögur sínar á hinn bóg-
 +
inn nrjög ýtarlega.
 +
I álitsskjali hans um málið segir, með-
 +
al  annars:
 +
„Þar sem ritsíinasamningurinn við
 +
Mikla norræna ritsimafélagið, bæði að
 +
okkar áliti og samkvæmt játning ráð-
 +
herra vors sjálfs (sbr. bréf hans íil C.
 +
Hage 30. júní 1904), er gerðurí heim-
 +
ildarleysi og fer algerlega í bága við
 +
tilætlun fjárveitingarvaldsins, þá væri
 +
i rauninni það eitt nægilegt til þess, að
 +
alþingi ætti að neita um allar fjárveit-
 +
ingar til að koma honum í framkvæmd.
 +
Fjárveitingarvald þingsins er í hverju
 +
landi skoðað í-em hið dýrasta hnoss, sem
 +
þjóðin eigi í eigu sinni, og það er því
 +
álitin hin helgasta skylda þjóðfulltrú-
 +
anna að vaka yfir því, að þessuin rétti
 +
þingsins sé í engu misboðið. Það er
 +
þvi bein skylda alþingis að mótmæla
 +
svokröptuglegasem því er unnt, hvenær
 +
sem á nokkrum tilraunum bryddir frá
 +
stjórnarinnar hálfu að hrófla við þessum
 +
rétti eða að fara á svig við hann. Og
 +
því meira knýjandi er nauðsynin á að
 +
gæta þessarar skyldu rækilega nú, sem
 +
vér einmitt erum að hefja nýtt.skeiðí
 +
stjórnarsögu vorri, svo að framtíðarbraut
 +
vor i stjórnmálunum getur orðið að miklu
 +
leyti undir því komin, hveruig fyrsti
 +
spottinn er lagður.
 +
Önnur ástæða okkar til að vera mót-
 +
fallnir þessum samningi og þeim fjár-
 +
veitingum, sem af honum leiða, er efni
 +
hans, þar sem hann er oss í ýmsum
 +
greinum mjög óhagstæður og særandi
 +
fyrir sjálfstæðistilfinning vora. Einkum
 +
verðum við þó i því efni að leggja á-
 +
herzlu á einkaleyfi það i 20 ár, er.hann
 +
veitir félaginu, sem það meir að segja
 +
getur fengið endurnýjað eptir þennan
 +
tíma, án þess að vér getum þar með
 +
rokkru móti á móti spornað, eptir þvi
 +
sem nú er í garðinn búið. Sú einokun,
 +
sem þetta einkaleyfi hefði í för með sér,
 +
gæti á komandi tíma orðið þjóðfélagi
 +
voru og eðlilegum þrifum þess og þroska
 +
til svo mikils hnekkis, að einskis ætti
 +
að láta ófreistað til að komast hjá henni-
 +
Þriðja ástæðan okkar til að vera á
 +
móti ritsímasamningnum, er vilji þjóðar-
 +
innar, sem komið hefir svo berlega fram
 +
bæði á öllumþorraþingmálafundaþeirrii.
 +
er haldnir voru síðastliðið vor, og í á-
 +
skorunum írá mikluin fjölda kjósenda,
 +
er síðar hafa borizt þinginu og einstök-
 +
um þingmönnum. Þar sem við viður-
 +
kenuum þjóðræðið og álíturn þvi, að
 +
þjóðin sjálf jafnan eigi að vera hæsti
 +
réttur í sínum  eigin málunj, getum við
 +
með engu móti fallizt á, að emu hinu
 +
mesta stórmáli, sem uppi hefir verið
 +
hér á landi um langan aldur, sé ráðið
 +
til 'ykta, ekki einungis án samþykkis
 +
hennar, heldur þvert ofan i yfirlýstan
 +
vilja hennar
 +
Fjórða ástæða okkar til að vera því
 +
hraðskeytasamoandi mótfallnir, sem sett
 +
er á stofn samkvæmt ritsímasamningn-
 +
um, er, að við álitum þetta sambaud
 +
næsta ótryggilegt, einkum fyrir höfuð-
 +
stað laudsins, sem þráfaldlega getur orð-
 +
ið sambandslaus sökum bilunar á land-
 +
simanum, er stundum myndi reynast
 +
erfitt úr að bæta fljótlega, þegar bilunin
 +
yrði í óbyggðum í óveðrum að vetrar-
 +
lagi. Kæmi bilun á sæsimanum fyrir,
 +
mundi það og geta valdið alllöngum
 +
sambandsslitum, eins og ritsímasamn-
 +
iugarinn sjálfur ber bezt vitnium,þar
 +
sem hann gerir ráð fyrir, að staðið ^eti
 +
á viðgerðinni mánuðum saman, allt að
 +
þriðjungi árs eða meira.
 +
Fimmta ástæða okkar til að vera
 +
mótfallnir þannig löguðu sambandi, sem
 +
hér er farið fram á, er sú, að við álít-
 +
um það ekki eins vel sniðið eptir þörf-
 +
um lands vors, eins og æskilegt væri.
 +
Við hugsum okkur ekki, að þetta dýra
 +
samband eigi aðalloga að vera fólki til
 +
skeinmtunar, til þess að geta spjallað
 +
saman á milli bæja og sent afmælis-
 +
óskir eða þfss konar, heldur til þess að
 +
efla þá atvinruvegi vora og framfarir,
 +
sem það getur orðið að liði. En þegar
 +
litið er á það, á hvern hátt hraðskeyta-
 +
sambandið geti bezt orðið til eflingar
 +
velmegun og hagsæld í landini., þá er
 +
auðsætt, að innanlandssambandinu verð-
 +
ur að vera svo fyrir komið, að verzlun,
 +
siglingar og fiskiveiðar geti notað það
 +
sem bezt. Oðrum atvinnuvegum vorum
 +
getur það — að minnsta kosti fyrst um
 +
sinn - - ekki orðið nema að tiltölulega
 +
litlum notum. Þaö er því auðsætt, að
 +
sambandið þarf einkum og sér i lagi
 +
að ná til strandanna umhverfis landið,
 +
og þá fremst af öllu til kaupstaðanna
 +
allra. þar sem fjölmennið er mest (ná-
 +
lega '/¦ þjóðarinnnr) og þessar atvinnu-
 +
greinir mest stundaðar. En i algerðan
 +
bága við þetta fer það, að láta land-
 +
simann liggja mestmegnisgegnum sveit-
 +
ir og óbyggðir, þar sem hann getur
 +
ekki komið þessum atvinnugreinúm að
 +
liði nema á stöku stað, aðallega enda-
 +
stöðvunum. Þetta verður því fráleitara,
 +
sem einmitt sá hluti landsins (allir
 +
Vestfirðir), er einna bezt skilyrði hefir
 +
fyrir að geta haft mikil not af samband-
 +
inu, á, að minnsta kosti fyrst um sinn,
 +
að fara á mis við það. Hérvið bætist,
 +
að samband þess staðar vi&útlönd, höf-
 +
uðataðarins, þar  sem    þörfin  er  rnest,
 +
verzlunin raest, þilskipaflotinn stærstur,
 +
er bæði óbeint  og  næsta  ðtrýggilegt.
 +
Sjötta ástæða okkar til þess að vera
 +
mótfallnir þessu sambandi er, hve kostn-
 +
aðurinn  scið það er mikill, bæði beinlínis
 +
og óbeinlinis, f>inkurn þogar miðað  *v
 +
við, hvað boðið er í aðra hönd. Til hins
 +
beina kostnaðar t.eljum  við það fé, sem
 +
landsjóður verður að greiða bæði í Ktofn-
 +
kostnað,  rekstur og viðhald,  en  óbein-
 +
an köllum  við þann kostnað, sern lend-
 +
ir á landsmönnum sjálfum á þann hátt,
 +
að þeir verða  að  greiða  miklu  hærra
 +
gjald  fyrir símskeyti sín fcil útlanda, en
 +
þeir mundu þuría,  ef annað fyrirkomu-
 +
lag væri upp tekið og öðrum tilboðuni
 +
sætt,    Samkvæmt símskeytataxta  þeimi
 +
sem  þegar hefir  verið  samþykktur,    á
 +
10 orða símskeyti milli Seyðisfjarðar og
 +
Kaupmannahafnar að kosta kr. 8,40, en
 +
irá öðrum stöðum á landinu (t. d. Rvík)
 +
sjálfsagt enn  meira, þvi þá  bætist hér
 +
við gjald fyrir  skeytið  geguum  land-
 +
símann.      Pegar þetta er borið  saman
 +
við gjaldið fyrir 10 orða símskeyti milU
 +
Kaupmannahafhar og Grikklands,  sem
 +
ekki er nema kr.  4,50,  þá  sést  bezt,
 +
hversa óhæfilega hátt  þetta  gjald  er,
 +
og gelur  því sú  upphæð,  sem  lands-
 +
menu verða að borga að óþörfu á þenn-
 +
an hátt, uumið stórfé á 20 árum.    En
 +
þó getur sá skaði eða hnekkir fyrir fram-
 +
farir vorar, sem leitt getur af því,  að
 +
menn  skirrast við að  nota  sambandið
 +
sökum  þessa óhæfilegaháa gjalds, num-
 +
ið miklu meira fyrir landið.    En hann
 +
verður ekki metinu til  peninga.
 +
Minni hlutinn bendirssíðan rækilega á
 +
hina ýmsu  kosti  loptskeytasambandsins,
 +
er sé í samræmi  við  núgildaDdi  fjárlög
 +
vor, ríði að engu leyti i bága  við  sjálf-
 +
stæði vort, og  þjóðernistilfinningu,  sé  i
 +
sainræmi við viija  þjóðarinnar,  eins  og
 +
hann hafi  lýst sér á þingmálafundunum,
 +
og í áskorunum til alþingis,  veiti  hrað-
 +
skeytasamband, er sé iangtum tryggilegra,
 +
og ódýrara, bæði beiniínis og  óbeinlínis,
 +
en    ritsímasambandið,  og  komi  einrnitt
 +
þeim hlutum  landsins  í  sambandið,  þar
 +
sem þörfin sé mest, þar sem verzlun, sigl-
 +
ingar og fiskiveiðar sé mest stundað.
 +
Að því er sérstaklega snertir kostnað-
 +
inn, telja stjórnarliðar (meiri hluti ritsima-
 +
nefndar ueðri deildar) árskostnað lands-
 +
sjóðs tii ritsímasambandsins verða 87,500
 +
kr., en til loptskeytasambandsins verði
 +
hann að eins 25 þús. króna á ári, og
 +
sparnaður iandssjóðs því 62,500 kr. ár-
 +
lega i 20 ár.
 +
Sennilegt telur minni hlutinn einnig,
 +
að ef loptskeytasambandi sé komið á, verði
 +
ísland millistöð í loptskeytasambandi milli
 +
Evrópu og Ameríku, og mætti þá búast
 +
við, að ísland fengi, sem landgjald, fyrir
 +
slíka stöð, 25 þiís. árlega, svo að hrað-
 +
skeytasambandið fengist þá fyrir alls ekk-
 +
ert.
 +
V.
 +
Við aðra umræðu um fjárlögin í efri
 +
deild 21.  ág.  urðu  all-snarpar  umræður
 +
um málið. — .Dr, Vahjjr skýrði málið
 +
einkar glögglega, og sýndi fram á, hvaða
 +
óhæfu meiri hlutinn ætlaði sér að drýgja,
 +
þvert á móti vilja þjóðarinnar. — Síra
 +
Sig. Jensson flutti einnig njjög góða ræðu.
 +
— Af hálfu stjórnarliða töluðu: J'on 01.,
 +
Eir. Briem, Jón Jcflcóbsspn, Guðjön og Gntt-
 +
ormur, og að lokum ráðherrann sjálfur
 +
nokkur orð. — Þótti lítt kenna röksemda
 +
í ræðurn stjórnarliða, og sérstaklega var
 +
til þess tokið, hve aumlega sira ÆríM
 +
Briem tókst, jafn  skynsörnum  manni.
 +
Að umræðu lokum voru tillögur stjórn-
 +
arandstæðinga felldar, með nafnakalli, með
 +
8 atkv. gegn 5, og ritsímasamnings-hneixl-
 +
ið  þar með samþykkt.
 +
Þeir, sem ritsírnasamninginum fylgdu,
 +
og óhæfuna frömdu, eru nefndir: Jón 01.,
 +
Björn M. Olsen. Eir. Briem,, Auqust Flyq-
 +
enrinq, Þórarinn Jónsson, J'on Jakobsson,
 +
Gudjón QuðlaiiqSson og Gntformur Viq-
 +
fusson.
 +
A móti hneixlinu greiddu atkvæði
 +
fimm óháðu þingmennirnir í deiidinni:
 +
Jöh. Jóhannesson, Þorr/r. Þórðarson, síra
 +
Sir/. Jensson, síra Sir/. Stefánsson og dr.
 +
Vattýr.

Útgáfa síðunnar 30. september 2018 kl. 15:10

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi, 33. tölublað (12.08.1905), Page 129


Efnisyfirlit

Hraðskeytamálið á þingi. I

Nefnd sú, er neðri deild alþingis kaus,til þess að íhuga hraðskeytamálið, hefir nýlega lokið störfum írínurn, og hafa nefndarmenn eigi orðið á eitt mál sáttir. Nefndarálitin, ásamt fylgiskjölunum, eru alls frekar 16 arkir, og var nefndarálitunum úthlutað prentuðum á þingfundi neðri deildar 9. ág. Meiri bluti nefndarinnar (Guðl. Guðmundsson, formaður og framsögumaður, Guðm. Björnsson, skrifari meirihlutans, síra Árni Jónsson, Björn Bjarnarson og Jón Jónsson) litur á málið með stjórnarinnar augum, reynir að afsaka allar hennar ávirðingar, og metur allt gott og gilt, sem hún hefir gjört i hraðskeytamálinu, og er niðurstaðan auðvitað sú, að ritsímasamningurinn veiti gagnlegasta, öruggasta og ódýrasta hraðskeytasamband við útlönd, og innan lands, sem kostur sé á(!)

Eptir að mótspyrnan gegn ritsímasamninginum hófst, hefir stjórnin gert sér allt far um, að láta líta svo út, sem landsímalagningin milli Austfjarða ogReykjavíkur kostaði mjög lítið, að eins um 155 þús. króna, auk 300 þús. króna fjárframlagsins frá norræna rítsímafélaginu, og styður meiri hluti nefndarinnar þá viðleitni hennar á allar lundir, eins og hann einnig forðast að birta, eða minnast á ýms bréf, er málið varða, sem stjórninni eru miður þægileg. Sérstaklega eptirtektarvert má það og kallast, hve afar-mikið kapp meiri hlutinn leggur á það, að reyna að sýna fram á, að hraðskeytasambandið milli landa sé alríkismál, sem íslendingum sé í raun og veru alveg óviðkomandi, og munu þess vart dæmi, að íslenzkir þingmenn hafi áður gert sér jafn mikið far um, að tala máli danska alrikisins, og reyna að draga úr réttindum landsins. En enda þótt meiri hluti nefndarinnar reyni að færa rök að þvi. að hraðskeytasamband milli landa sé ekki ísl. sérmál, telur hann þó af og frá, að Danir leggi fram einn eyri, nema samið sé við norræna ritsímafélagið, til þess að reyna á þann hátt að komast að þeirri niðurstöðu, að tilboð Marconifélagsins verði landinu dýrara, en ritsímasamningurinn. Á ýmsa agnúa, er gera ritsimasamninginn alveg óaðgengilegan fyrir íslendinga, minnist meiri hluti nefndarinnar ekki einu orði, og er nefndarálitið í stuttu máli að eins mjög einhliða „procurator"'- vörn tyrir ráðherrann, og ritsímasamminginn; en að öðru leyti leyfir rúm blaðsins eigi, að fara um þetta frekari orðum að þessu sinni — —

Minni hluti nefndarinnar (Björn Kristjánsson og Skúli Thoroddsen, framsögumaður minni hluta nefndarinnar) færir á hinn bóginn rök að því, að ritsímasamningurinn fari algjörlerga í bága við tilætlun fjárveitingarvaldsins, og hafi engan stuðning í ákvœðum gildandi fjárlaga, enda hefir ráðherra H. Hafstein sjálfur játað þetta í bréfi til danska samgöngumálaráðherrans, dags. 30. júní 1904. Enn fremur sýnir minni hlutinn fram á, að hagsmunir Íslands hafi að engu leyti knúð ráðherrann, til að semja um ritsímalagninguna, áður en samþykki fjárveitingarvaldsins var fengið, þar sem bréf danska samgöngumálaráðherrans, dags. 11. ágúst 1904, og bréf forstjórM norræna ritsímafélagsins, dags. 15. sept. 1904, sýna, að hefði ráðherrann beðið alþingis, hefði sá dráttur eigi haft aðra þýðingua, en þá að fresta framkvœmd verksins til, ársins 1906, eða ef til vill til ársins 1907. Ýms ákvæði eru og í samninginum, er ráðherranum eigi var heimilt að gangast undir án samþykkis löggjafarvaldsins, svo sem einkaréttarveiting til félagsins í 20 ár, sem horfi þjóðfélaginu til mesta óhagræðis, ekki sizt þar sem danski samgöngumálaráðherrann ákveði hraðskeytataxtann milli landa, og hafi þegar ákveðið hann 50 aura fyrir orðið, svo að símskeytataxtinn milli Danmerkur og íslands verði fyrir 10 orð um 8 kr. 40 a., en að eins t. d. 2 kr. 90 a. milli Danmerkur og Gibraltar og 4 kr. 50 a. milli Danmerkur og Grikklands. Danski samgöngumálaráðherrann hafi og að öðru leyti töglin og hagldirnar, eptir samninginum, hafi lögskýringarvaldið, ef ágreiningur verður, o. fl. o. fl. Minni hlutinn gengur siðan nákvæmlega gegnum kostnaðaráætlun stjórnarinnar, bendir á ýms óhjákvæmileg útgjöld, sem stjórnin hefir algjörlega sleppt, og sýnir fram á, hversu ýmsir liðir eru taldir lægri, eu ráðanautar stjórnarinnar gera ráð fyrir, og sumpart byggðir í algjörlega lausu lopti, og á engu viti, svo að áætlun stjórnarinnar hljóti að vera að minnsta kosti um 210 þús. króna of lág, svo að landsíminn kosti ath um 665, í stað 455 þús., er stjórnin gerir ráð fyrir. — En s hér við bætt álmu frá Stað i Hrútafirði að Stað á Snæfjallaströnd, og sæsíma þaðan til Isafjarðar, sem telja má sjálfsagt, kosti hún um 214 þús , og verði þá kostnaðurinn alls um S79 þús, En ársútf/jöíd landssjóðs telur minni hlutinn munu nema nær 188 þús. króna, er tekjur eru frá dregnar.

Sé á hinn bóginn tekið tilboði Marconífélagsins um hraðskeytasamband milli Skotlands, Færeyja, Eeykjavíkur, ísafjarðar, Seyðisfjarðar og Akurerar, verða, ársútgjöldin, er tekjur eru frá dregnar, aðeins tæp Í5 þús, og yrði það landinu því um 92 þús. króna ódýrara á ári, að takatilboði Marconifélagsins, og nemur sú upphæð, með að vöxtum og vaxtavöxtum, alls nœr 3 milj. króna á 20 árum. — Og þó að Danir leggðu engan eyri fram, yrði fjársparnaðurinn þó á 20 árum alls um 1200 þús.

Eptir tilboði Marconifólagsins annast félagið að öllu leyti um rekstur og viðhald loptskeytastöðvanna, og skilar þeim í góðu standi, sem íslenzkri eign, að 20 árum liðnum, eins og Íslendingar ráða sjálfir hraðskeytataxtanum, og hafa öll umráð yfir fyrirtækinu, og er það eitthvað annað, en klafi norræna ritsímafélagsins. — — Ti vara leggur minni hlutinn það til að komið sé á hraðskeytasambandi milli Noregs, eða Skotlands, Reykjavíkur, Seyðisfjarðar og ísafjarðar, og landsími lagður frá Akureyri til Beykjavíkur, með 11 millistöðvum, og telst svo til, að það verði nær 57 þús. ódýrara á ári en sæsími og landþráður, eptir ritsimasamninginum, og myndi sá munur, með 4 % vöxtum, nema á 20 árum frekum 1700 þús. króna. — "En beini og óbeini hagnaðurinn, sem leiðir af því, að vér ráðum sjálfir hraðskeytataxta o. fl., og eigum hraðskeytaáhöldin, og erum engum, háðir í þessu efni, verður ekki til peninga metinn."

Að lokum ræður minni hlutinn til þess, ef hvorug hinna framangreindu tillaga nær samþykki alþingis, að málinu sé þá frestað að þessu sinni, svo að þjóðinni gefist kostur á að kynna sér það sem bezt, áður en því sé til lykta ráðið.

Hraðskeytamálið á Þingi II

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi, 34. tölublað (19.08.1905), Page 133

Aðal-umræðurnar um hraðskeytamálið stóðu yfir í neðri deild 11. ágúst, frá kl_ 1. e. h. til kl. 31/, nóttina eptir, og urðu að eins örstutt hlé á, til miðdegis- og kvöldverðar. — Framsögumaður meiri hluta nefndarinnar (Guðl. Guðmundsson) flutti þá tveggja kl.tíma ræðu um málið, frá sjónarmiði stjórnarliða, og svaraðiframsögumaður minni hlutans (Skúli Thoroddsen) með annari tveggja kl.tíma ræðu; en auk þeirra töluðu: ráðherrann, Lárus H. Bjarnason, síra Árni Jónsson, og Björn Bjarnarson, og af hálfu stjórnarandstæðinga: Björn Kristjánsson, Ólafur Ihorlasíus og Stefán kennari Stefánsson. Þegar komið var fram yfir miðnætti (kl. 1 um nóttina), skoruðu stjórnarandstæðingar á forseta, að fresta umræðunni til næsta dags, þar sem eigi þætti sæmandi í slíku stórmáli, að leyfa þingmönnum eigi að ræða málið sem rækilegast, en þreyta þá á vöku langt fram á nótt; en stjórnarliðar vildu eigi annað heyra, en að umræðunum væri lokið þá um nóttina, og synjuðu, með meiri hluta atkvæðum sínum, frestun umræðunnar til næsta dags, enda munu þeir hafa orðið þeirri stundu fegnastir, er umræðurnar loks hættu.

Eins og vita mátti, höfðu stjórnarliðar bundizt fastmælum um það, að samþykkja ritsímasamninginn, hvað sem tautaði, og voru því umræðurnar í raun og veru þýðingarlitlar. Þingmaður Mýramanna, sira Magnús Andrésson, er verið hafðí lasinn að undanförnu, fór af fundi, áður en atkvæðagreiðslan fór fram; en að öðru leyti fór atkvæðagreiðslan á þá leið, að allar tillögur stjórnarrandstæðinga (sbr. síðasta nr. „Þjóðv.") voru felldar, en ritsimasamningurinn samþykktur. Þeir,sem ritsímasamninginn samþykktu, voru: síra Arni Jónsson, Björn Bjarnarson, Eggert Pálsson, Guðl. Guðmundsson, Guðm. Björnsson, H. Hafstem, H. Þorsteimson, Hermann Jónasson, Jon Jónsson, Jón Magnússon, Lárus H. Bjarnason, Magnús Kristjánsson, Pétur Jónsson, St. Stefánsson Eyf., Tr. Gunnarsson. Þórh Bjarnarson. Hinir, sem ekki samþykktu ritsímasamninginn, voru: Björn Kristjánsson, Einar Þórðarson, Ól. Briem, síra Ól. Olafsson, Ól. Thorlacius, Skúlii Thoroddsen, og Stefán kennari Stefánson. Þingmaður Vestur-ísfirðinga hr. Jóh. Ólafsson, er greitt hafði atkvæði gegn því, að láta málið óútkljáð á þessu þingi, sem og gegn öðrum tillögum stjórnarandstæðinga, er meðal annars lutu þó að því, að koma ísafjarðarkaupstað í hraðskeytasambandið, stóð upp, er leitað var atkvæða um ritsímasamninginn, og kvaðst ekki greiða atkvæði, þar sem eigi væri gert ráð fyrir neinu hraðskeytasambandi til Vestfjarða; „en mér er sama, hvar þið viljið telja mig, mælti hann, og var atkvæði hans því að sjálfsögðu talið með atkvæðum stjórnarliða, enda hefir það eigi villzt þaðan í sumar. Töluverða eptirtekt vakti það einnig, er þingmaður Borgfirðinga, lector Þórhallur Bjarnarson, greiddi atkvæði gegn frestun málsins, þar sem 12 manna sendi-nefndin, er bændafundurinn 1. ágúst sendi á fund hans, þóttist þó helzt skilja tal hans á þá ieið, að hann vildi stuðla að því, að málið yrði eigi útkljáð á þessu þingi. — En hann hefir metið ráðsályktanir stjórnarflokksins meira.

Hraðskeytamálið á þingi III

Við þriðju umræðu um fjárlögin í neðri deild 14. ág., hófust enn snarpar umræður um hraðskeytainálið, með því að minni hluti nefndarinnar (Björn Kristjánsson og Skúli Thoroddsen hafði þá enn borið fram tillögu um frestun málsins, svo að þjóðinni gæfist kostnr á að kynna sér það sem rækilegast, áður eo þvi yrði til lykta ráðið "en til vara bar minni hlutinn fram aðra tillögu, svo sorn sjá nia af framhaldsnefndaráliti, þar sem svo segir: Við höfum í nefndaráliti okkar fært skýr rök að því. hve dýrt, ótryggt og óhagkvæmt hraðskeytasamband það er sem ritsímasamningnrinn gerir ráð fyrir. hvaða einokunarbönd hann leggur á þjóðfélagið og hve særandi það hlýtur að vera fyrir þjóðernis- og sjálfstæðistilfinningu þjóðarinnar, að hraðskeytasambandið milli landa sé á valdi dansks gróðafélags, og danskra valdhafa, og finnum við því ekki ástæðu til þoss. að rökstyðja þetta frekar.

A binn bóginn viljum við benda á, að til eru fleiri leiðir en bent var á í nefndaráliti okkar til þess að fá tryggara og ódýrara hraðskeytasamband on ritsímasamningurinn gerir ráð fyrir. Eitt af tilboðum Marconifélagsins (Scheme II, bls. 39 í nefndarálitinu) fer fram á að koma á loptskeytasambandi milli Skotlands, Færeyja og Reykjaness, með ritsíma til Reykjavíkur, sjá að öllu leyti um rekstur og viðhald, landssjóði að kostnaðarlausu. í 20 ár, gegn argjaldi, er sé £ 4089 á kr, 18.20 = 74,419 kr 80 aurar, og skila landinu að 20 áruni liðnum (öllum lopt-skeytastöðvunum og ritsímanum í góðu og gildu standi, som þess eign, og njóta íslendingar allra tekna af hraðskeytasambandinu, ráða hraðskeytataxtanum o. s. frv.


Við teljum nú alls engan vafa á því að Danastjórn sé engu óljúfara að leggja fram 2/5 þessa kostnaðar í 20 ár, þótt um loptskeytasamband sé að ræða, on að leggja fram 54 þús. árlega til sæsíma, þar sem Færeyjum er á þennan hátt einnig komið í hraðskeytasamband við útlönd, og þar sem Danastjórn hefir tvívegis áður (1902 og 1903) farið fram á, að verja megi fjárveitingunni frá íslandi til sliks hraðskeytasambands, í sambandi við fjárveitingu Dana, og ekki sizt, þar sem fjárframlag Dana yrði að eins 45 þús. kr. á ári, í stað 54 þús. kr, og mundu þá tekjurnar af millilanda-hraðskeytasambandinu fyllilega borga þær tæpar 30 þús. kr. á ári, sem eptir eru, svo að millilandasambandið sjálft kostaði þá Ísland ekki einn eyri, en mundi þvert á móti, er tímar líða, gefa landinu sívaxandi arð.


Nú er á það að líta, að sé þessi leið valin missast auðvitað þær 300 þús. kr., er ritsímafélagið hefir heitið ad leggja fram til landsimalagningar milli Seyðisfjarðar og Reykjavíkur; ert það samband iiefir meiri hluti nefndarinnar, og að því er virðist meiri hluti háttvirtrar neðri deildar, lagt aðaláherzluna á, og einmitt viljað sætta sig við ritsimasamninginn, þrátt fyrir alla stórgallana, til þess að ná í þessa 300 þús. króna fjárupphæð, en þá er þess að gæta, að taki landið nefndar 300 þús. króna að láni, til að verja þeim til ritsímalagningar frá Seyðisfirði til Reykjavíkur. þá þart ekki nema 22500 kr. á ári í 20 ár til vaxta og endurborgunar téðu láni, og er það 12500 kr. minni upphæð, en þær 35 þús. kr., sem ritsímasamningurinn áskilur, að Ísland borgi norræna ritsímafélaginu árlega í 20 ár.


Við höfum því hér að framan sýnt fram ar að það verður landinu 125OO kr. ódýrara á ári hverju i 20 ár, að aðhyllast nefnt loptskeytasamband milli Skotlands, Færeyja og höfuðstaðarins, ásamt landsíma frá Seyðisfirði til Reykjavíkur, en að samþykkja ritsímasamninginn, og hér við bætist svo það, sem í augum hvors Íslendings hlýtur að vera aðalatriði þessa máls, að Íslendingar ráða þá sjálfir yfir hraðskeytasambandinu að öllu leyti, taka allar tekjur af því o. s. frv.

Fengist auk þesssa nokkurt fjárframlag frá Noregi, sem má telja vafalitið, ef loptskeytaendastöðin er reist í Noregi sem við áður höfum sýnt fram á, að er að ýmsu leyti hagkvæmast, verður landinu þetta auðvitað að þvi skapi ódýrara- Við skulum að lokum taka það fram, að við fáum eigi skilið, að nokkur íslendingur geti sætt sig við það, að verja árlega minnst 12500 kr. til þess að kaupa þjóðina þær ófrelsisviðjar, sem ritsímasamningurinn leggur henni a herðar, þvi að sannarlega væri miklu stærri upphæð til þess gefandi að losna við þau böndin.

Af hálfu stjórnarandstæðinga töluðuþá: SkúK Thoroddsen, Bjórn Kristjánsson og sira Ól. Ólafsson, og þóttu stjórnarliðar þá standa ærið berskjaldaðir fyrir, þar sem þeir höfðu ekkert fyrir sig að bera, nema getspár um það, að Danir myndu eigi vilja leggja fram fé til loptskeytasambandsins, þótt árgjöld danska ríkisins yrðu þá 9 þús. kr. lægri á ári, en til framlags þeirra til norræna ritsímafélagsins, og enda þótt danska stjórnin hefði 1902 óskað heimildar alþingis, til að verja tillagi íslands til loptskeytasambands, ásamt framlaginu frá Danmörku, og fórust landshöfðingja þá orð á þá leið, að stjórnin gæti „fengið samskonar heimild bjá rikisþinginu nú þegar í haust, eða að vetri" (sbr. Alþ.tíð. 1902. B. bls. 122).

Af stjórnarflokknum töluðu, auk ráðherrans, Pétur Jönsson, Ouðl. Guðmundsson og Hermann, sem látinn var ausa úr sér ýmiskonar fukyrðum í garð framsóknarflokksmanna; en að lokinni ræðu hans, neytti stjórnarliðið atkvæðamagns, og bannaði allar frekari umræður um málið, svo að brígslum Hermanns varð eigi svarað, með þvi að ýmsir þingmenn, er beðið höfðu sér hljóðs, fengu þá eigi að taka til máls. — Slíkar hafa aðfarir stjórnarliða verið í þessu aðal-máli þ]óðarinnar(!)

Við atkvæðagreiðsluna voru tillögur stjórnarandstæðinga síðan felldar, með 17 atkvæðum gegn 8. Hr. Jóh. Ólafsson, þm. Vestur-ísfirð- inga, hafði nú verið í skóla, og greiddi atkvæði með stjórnarliðum óhikað. Síra Magnús Andrésson, er var fjarverandi við fyrri atkvæðagreiðsluna, talaði nú mjög eindregið fyrir frestun málsins, og færði mjög skýr rök fyrir því, að sú leiðin væri nú lang-tiltækilegust. — Greiddi hann siðan atkvæði með tillögum stjórnarandstæðinga, auk þeirra, er atkvæði greiddu gegn ritsíma-hneixlissamninginum við aðra umræðu fjárlaganna.

Hraðskeytamálið á þingi IV

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi, 35. tölublað (26.08.1905), Page 137

IV. Fjárlaganefnd efri deildar varð eigi á eitt mál sátt um hraðskeytamálið, með því að stjórnarliðar í nefndinni (Jón 01., Jón Jak. og G-uttormur Vigfússon) vildu samþykkja ritsímasamning ráðherrans, og allt. sem honum fylgir; en öháðu þing- mermirnir í nefndinni (dr. Valtý- og Sig. Stefánsson) réðn deildinni á hinn hóginn til þess, að hafna ritsimasamninginum, en aðhyllast tilhoð Marconifélacjtins, um lopt- skeytasamband niilli Noregs eða Skotlands, Fœregja, og állra kaupstaðanna hér á landi, eða fresta malinn að öðrnm kosti. I nefndaráliti sínu minnist meiri hluti nefndarinuar að öðru leyti ekki einu orði á hraðskeytamálið, gerir ekki minnstu til- raun til þess, að rökstyðja skoðun sína á þessu stórmáli þjóðarinnar með einu orði, og var það óefað lang-hyggilegasta ráðið, eem meiri hlutinn gat tekið. Minni hlutinn (dr. Valtýr og síra Sig. Stef.) rökstyður tillögur sínar á hinn bóg- inn nrjög ýtarlega. I álitsskjali hans um málið segir, með- al annars: „Þar sem ritsíinasamningurinn við Mikla norræna ritsimafélagið, bæði að okkar áliti og samkvæmt játning ráð- herra vors sjálfs (sbr. bréf hans íil C. Hage 30. júní 1904), er gerðurí heim- ildarleysi og fer algerlega í bága við tilætlun fjárveitingarvaldsins, þá væri i rauninni það eitt nægilegt til þess, að alþingi ætti að neita um allar fjárveit- ingar til að koma honum í framkvæmd. Fjárveitingarvald þingsins er í hverju landi skoðað í-em hið dýrasta hnoss, sem þjóðin eigi í eigu sinni, og það er því álitin hin helgasta skylda þjóðfulltrú- anna að vaka yfir því, að þessuin rétti þingsins sé í engu misboðið. Það er þvi bein skylda alþingis að mótmæla svokröptuglegasem því er unnt, hvenær sem á nokkrum tilraunum bryddir frá stjórnarinnar hálfu að hrófla við þessum rétti eða að fara á svig við hann. Og því meira knýjandi er nauðsynin á að gæta þessarar skyldu rækilega nú, sem vér einmitt erum að hefja nýtt.skeiðí stjórnarsögu vorri, svo að framtíðarbraut vor i stjórnmálunum getur orðið að miklu leyti undir því komin, hveruig fyrsti spottinn er lagður. Önnur ástæða okkar til að vera mót- fallnir þessum samningi og þeim fjár- veitingum, sem af honum leiða, er efni hans, þar sem hann er oss í ýmsum greinum mjög óhagstæður og særandi fyrir sjálfstæðistilfinning vora. Einkum verðum við þó i því efni að leggja á- herzlu á einkaleyfi það i 20 ár, er.hann veitir félaginu, sem það meir að segja getur fengið endurnýjað eptir þennan tíma, án þess að vér getum þar með rokkru móti á móti spornað, eptir þvi sem nú er í garðinn búið. Sú einokun, sem þetta einkaleyfi hefði í för með sér, gæti á komandi tíma orðið þjóðfélagi voru og eðlilegum þrifum þess og þroska til svo mikils hnekkis, að einskis ætti að láta ófreistað til að komast hjá henni- Þriðja ástæðan okkar til að vera á móti ritsímasamningnum, er vilji þjóðar- innar, sem komið hefir svo berlega fram bæði á öllumþorraþingmálafundaþeirrii. er haldnir voru síðastliðið vor, og í á- skorunum írá mikluin fjölda kjósenda, er síðar hafa borizt þinginu og einstök- um þingmönnum. Þar sem við viður- kenuum þjóðræðið og álíturn þvi, að þjóðin sjálf jafnan eigi að vera hæsti réttur í sínum eigin málunj, getum við með engu móti fallizt á, að emu hinu mesta stórmáli, sem uppi hefir verið hér á landi um langan aldur, sé ráðið til 'ykta, ekki einungis án samþykkis hennar, heldur þvert ofan i yfirlýstan vilja hennar Fjórða ástæða okkar til að vera því hraðskeytasamoandi mótfallnir, sem sett er á stofn samkvæmt ritsímasamningn- um, er, að við álitum þetta sambaud næsta ótryggilegt, einkum fyrir höfuð- stað laudsins, sem þráfaldlega getur orð- ið sambandslaus sökum bilunar á land- simanum, er stundum myndi reynast erfitt úr að bæta fljótlega, þegar bilunin yrði í óbyggðum í óveðrum að vetrar- lagi. Kæmi bilun á sæsimanum fyrir, mundi það og geta valdið alllöngum sambandsslitum, eins og ritsímasamn- iugarinn sjálfur ber bezt vitnium,þar sem hann gerir ráð fyrir, að staðið ^eti á viðgerðinni mánuðum saman, allt að þriðjungi árs eða meira. Fimmta ástæða okkar til að vera mótfallnir þannig löguðu sambandi, sem hér er farið fram á, er sú, að við álít- um það ekki eins vel sniðið eptir þörf- um lands vors, eins og æskilegt væri. Við hugsum okkur ekki, að þetta dýra samband eigi aðalloga að vera fólki til skeinmtunar, til þess að geta spjallað saman á milli bæja og sent afmælis- óskir eða þfss konar, heldur til þess að efla þá atvinruvegi vora og framfarir, sem það getur orðið að liði. En þegar litið er á það, á hvern hátt hraðskeyta- sambandið geti bezt orðið til eflingar velmegun og hagsæld í landini., þá er auðsætt, að innanlandssambandinu verð- ur að vera svo fyrir komið, að verzlun, siglingar og fiskiveiðar geti notað það sem bezt. Oðrum atvinnuvegum vorum getur það — að minnsta kosti fyrst um sinn - - ekki orðið nema að tiltölulega litlum notum. Þaö er því auðsætt, að sambandið þarf einkum og sér i lagi að ná til strandanna umhverfis landið, og þá fremst af öllu til kaupstaðanna allra. þar sem fjölmennið er mest (ná- lega '/¦ þjóðarinnnr) og þessar atvinnu- greinir mest stundaðar. En i algerðan bága við þetta fer það, að láta land- simann liggja mestmegnisgegnum sveit- ir og óbyggðir, þar sem hann getur ekki komið þessum atvinnugreinúm að liði nema á stöku stað, aðallega enda- stöðvunum. Þetta verður því fráleitara, sem einmitt sá hluti landsins (allir Vestfirðir), er einna bezt skilyrði hefir fyrir að geta haft mikil not af samband- inu, á, að minnsta kosti fyrst um sinn, að fara á mis við það. Hérvið bætist, að samband þess staðar vi&útlönd, höf- uðataðarins, þar sem þörfin er rnest, verzlunin raest, þilskipaflotinn stærstur, er bæði óbeint og næsta ðtrýggilegt. Sjötta ástæða okkar til þess að vera mótfallnir þessu sambandi er, hve kostn- aðurinn scið það er mikill, bæði beinlínis og óbeinlinis, f>inkurn þogar miðað *v við, hvað boðið er í aðra hönd. Til hins beina kostnaðar t.eljum við það fé, sem landsjóður verður að greiða bæði í Ktofn- kostnað, rekstur og viðhald, en óbein- an köllum við þann kostnað, sern lend- ir á landsmönnum sjálfum á þann hátt, að þeir verða að greiða miklu hærra gjald fyrir símskeyti sín fcil útlanda, en þeir mundu þuría, ef annað fyrirkomu- lag væri upp tekið og öðrum tilboðuni sætt, Samkvæmt símskeytataxta þeimi sem þegar hefir verið samþykktur, á 10 orða símskeyti milli Seyðisfjarðar og Kaupmannahafnar að kosta kr. 8,40, en irá öðrum stöðum á landinu (t. d. Rvík) sjálfsagt enn meira, þvi þá bætist hér við gjald fyrir skeytið geguum land- símann. Pegar þetta er borið saman við gjaldið fyrir 10 orða símskeyti milU Kaupmannahafhar og Grikklands, sem ekki er nema kr. 4,50, þá sést bezt, hversa óhæfilega hátt þetta gjald er, og gelur því sú upphæð, sem lands- menu verða að borga að óþörfu á þenn- an hátt, uumið stórfé á 20 árum. En þó getur sá skaði eða hnekkir fyrir fram- farir vorar, sem leitt getur af því, að menn skirrast við að nota sambandið sökum þessa óhæfilegaháa gjalds, num- ið miklu meira fyrir landið. En hann verður ekki metinu til peninga. Minni hlutinn bendirssíðan rækilega á hina ýmsu kosti loptskeytasambandsins, er sé í samræmi við núgildaDdi fjárlög vor, ríði að engu leyti i bága við sjálf- stæði vort, og þjóðernistilfinningu, sé i sainræmi við viija þjóðarinnar, eins og hann hafi lýst sér á þingmálafundunum, og í áskorunum til alþingis, veiti hrað- skeytasamband, er sé iangtum tryggilegra, og ódýrara, bæði beiniínis og óbeinlínis, en ritsímasambandið, og komi einrnitt þeim hlutum landsins í sambandið, þar sem þörfin sé mest, þar sem verzlun, sigl- ingar og fiskiveiðar sé mest stundað. Að því er sérstaklega snertir kostnað- inn, telja stjórnarliðar (meiri hluti ritsima- nefndar ueðri deildar) árskostnað lands- sjóðs tii ritsímasambandsins verða 87,500 kr., en til loptskeytasambandsins verði hann að eins 25 þús. króna á ári, og sparnaður iandssjóðs því 62,500 kr. ár- lega i 20 ár. Sennilegt telur minni hlutinn einnig, að ef loptskeytasambandi sé komið á, verði ísland millistöð í loptskeytasambandi milli Evrópu og Ameríku, og mætti þá búast við, að ísland fengi, sem landgjald, fyrir slíka stöð, 25 þiís. árlega, svo að hrað- skeytasambandið fengist þá fyrir alls ekk- ert. V. Við aðra umræðu um fjárlögin í efri deild 21. ág. urðu all-snarpar umræður um málið. — .Dr, Vahjjr skýrði málið einkar glögglega, og sýndi fram á, hvaða óhæfu meiri hlutinn ætlaði sér að drýgja, þvert á móti vilja þjóðarinnar. — Síra Sig. Jensson flutti einnig njjög góða ræðu. — Af hálfu stjórnarliða töluðu: J'on 01., Eir. Briem, Jón Jcflcóbsspn, Guðjön og Gntt- ormur, og að lokum ráðherrann sjálfur nokkur orð. — Þótti lítt kenna röksemda í ræðurn stjórnarliða, og sérstaklega var til þess tokið, hve aumlega sira ÆríM Briem tókst, jafn skynsörnum manni. Að umræðu lokum voru tillögur stjórn- arandstæðinga felldar, með nafnakalli, með 8 atkv. gegn 5, og ritsímasamnings-hneixl- ið þar með samþykkt. Þeir, sem ritsírnasamninginum fylgdu, og óhæfuna frömdu, eru nefndir: Jón 01., Björn M. Olsen. Eir. Briem,, Auqust Flyq- enrinq, Þórarinn Jónsson, J'on Jakobsson, Gudjón QuðlaiiqSson og Gntformur Viq- fusson. A móti hneixlinu greiddu atkvæði fimm óháðu þingmennirnir í deiidinni: Jöh. Jóhannesson, Þorr/r. Þórðarson, síra Sir/. Jensson, síra Sir/. Stefánsson og dr. Vattýr.

Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri