Mosar

Úr Ásta
(Munur milli útgáfa)
Stökkva á: flakk, leita
(Ný síða: http://mbl.is/greinasafn/grein/578373/ "Nýting mosa hefur að mestu lagst af en það þarf ekki að fara lengra aftur en til fyrri heimsstyrjaldar til að finna dæmi um stórfellda...)
 
 
Lína 13: Lína 13:
  
 
mosar eru harðgerðir. Margir mosar þola miklar hitasveiflur
 
mosar eru harðgerðir. Margir mosar þola miklar hitasveiflur
 +
 +
----------------
 +
 +
Baukmosar
 +
tildurmosa (Hylocomium splendens
 +
engjaskraut (Rhytidiadelphus squarrosus
 +
 +
Á Íslandi hafa fundist um 600 mosategundir.
 +
Algengustu mosar landsins eru gamburmosar eins og hraungambri  (Racomitrium lanuginosum) og  hærugambri  (Racomitrium canescens)
 +
Mosar  eru lífverur þar sem kynliðurinn er ríkjandi lífsskeið.
 +
Þeir skiptast í soppmosa (Marchantiophyta, hornmosa  (Anthocerotophyta) og baukmosa. (Bryophyta)
 +
Mosar hafa ekki eiginlegt rótarkerfi, þeir eru með rætlinga (rhizoids) sem festa þá við yfirborði. Rætlingarnir taka ekki upp vatn eins og rætur háplantna heldur er vatnið tekið upp gegnum yfirborð.
 +
Mosar þurfa vatn til kynæxlunar, gróliður (sá hluti plöntu sem framleiðir gró) er alltaf ógreindur. Mosar hefa ekki æðastrengi.
 +
 +
Sumar tegundir baukmosa mynda greinar. Á greinunum vaxa laufblöð. Laufblöðin vaxa af laufupphafsfrumu (leaf-initial). Undnir hverri laufupphafsfrumu eru aðrar upphafsfrumur sem geta myndað hliðargreinar
 +
melagambra (Racomitrium ericoide

Núverandi breyting frá og með 27. mars 2012 kl. 17:48

http://mbl.is/greinasafn/grein/578373/ "Nýting mosa hefur að mestu lagst af en það þarf ekki að fara lengra aftur en til fyrri heimsstyrjaldar til að finna dæmi um stórfellda notkun þeirra. Þá voru starfræktar verksmiðjur bæði í Evrópu og Ameríku til að framleiða sáraumbúðir úr barnamosum. Barnamosar eru mjög sérstæðir að byggingu. Þurrir draga þeir í sig fjórfalt meiri vökva en sama þyngd baðmullar. Það var því hægt að flytja særða hermenn margfalt lengri vegalengd án þess að skipta þyrfti um umbúðir ef notaðir voru barnamosar í stað baðmullar og í svipuðum tilgangi voru barnamosar notaðir öldum saman. Fram að aldamótum 1900 notuðu mæður í Lapplandi og Alaska barnamosa í dýnur, kodda og sængur fyrir smábörnin. Skipt var um mosa kvölds og morgna og höfðu börnin þá næga hlýju og héldust þurr og hrein. Víða er mór að mestu myndaður úr barnamosum" Núna eru barnamosar einna helst notaðir til að halda raka að plöntum og dýrum sem senda þarf milli staða og við ræktun í uppeldisstöðvum


addmosarnir. Þeir eru allt öðru vísi byggðir en barnamosar. Úr stönglum hávöxnustu tegundanna, sem geta orðið vel yfir hálfur metri, voru búin til reipi. Fundist hafa margra metra löng haddmosareipi frá því skömmu fyrir Krists burð. Reipin voru meðal annars notuð til að binda saman eikarplanka við bátasmíðar. Slík notkun er þó enn eldri því haddmosareipi voru notuð við bátasmíðar á bronsöld. Haddmosar voru notaðir a.m.k. fram undir aldamótin 1900 í Lapplandi í dýnur og nokkurs konar rúm. Samarnir brutu rúmin saman, bundu utan um þau og báru þau þangað sem þeir ætluðu að gista næstu nótt. Ef þau urðu of þurr og samþjöppuð voru þau bara bleytt og fengu þá fjaðurmagn sitt á ný. Haddmosastönglar voru notaðir í mottur, körfur og bursta og sitthvað fleira. Notkun haddmosa hélst að einhverju leyti fram á 20. öld í Evrópu.

Mosar hafa verið notaðir í margskonar tilgangi öðrum, t.d. næfurmosar til þéttingar við bátasmíðar, ármosi sem tróð milli skorsteins og veggja til þess að hindra íkveikju og margar tegundir hafa verið notaðar til lækninga og skreytinga. Núna eru mosar talsvert notaðir við athuganir og mælingar á mengun. Tildurmosi er t.d. notaður til slíkra mælinga hér á landi."

fyrst koma skófir á steina og síðan mosar sem vaxa að lokum yfir skófirnar og drepa þær. Í náttúrunni er sífelld barátta um rými milli lífveranna,

Bygging mosa og lífsferill er rétt á mörkum þess að henta til lífs á þurru landi og ber með sér að mosarnir eru leifar einnar elstu þróunargreinar landplantna.

mosar eru harðgerðir. Margir mosar þola miklar hitasveiflur


Baukmosar tildurmosa (Hylocomium splendens engjaskraut (Rhytidiadelphus squarrosus

Á Íslandi hafa fundist um 600 mosategundir. Algengustu mosar landsins eru gamburmosar eins og hraungambri (Racomitrium lanuginosum) og hærugambri (Racomitrium canescens) Mosar eru lífverur þar sem kynliðurinn er ríkjandi lífsskeið. Þeir skiptast í soppmosa (Marchantiophyta, hornmosa (Anthocerotophyta) og baukmosa. (Bryophyta) Mosar hafa ekki eiginlegt rótarkerfi, þeir eru með rætlinga (rhizoids) sem festa þá við yfirborði. Rætlingarnir taka ekki upp vatn eins og rætur háplantna heldur er vatnið tekið upp gegnum yfirborð. Mosar þurfa vatn til kynæxlunar, gróliður (sá hluti plöntu sem framleiðir gró) er alltaf ógreindur. Mosar hefa ekki æðastrengi.

Sumar tegundir baukmosa mynda greinar. Á greinunum vaxa laufblöð. Laufblöðin vaxa af laufupphafsfrumu (leaf-initial). Undnir hverri laufupphafsfrumu eru aðrar upphafsfrumur sem geta myndað hliðargreinar melagambra (Racomitrium ericoide

Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri