Mooc

Úr Ásta
Útgáfa frá 22. maí 2014 kl. 01:56 eftir Salvor (Spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á: flakk, leita

First Steps into Learning and Teaching massive open online course

(MOOC). (27 January - 7 March 2014) áætluð vinna 2 til 5 tímar á viku, námskeiðið er frá Oxford BROOKES university og fer fram í gegnum Moodle http://www.brookes.ac.uk/services/ocsld/online/first_steps/index.html

Þetta námskeið virðist áhugavert. Hægt að safna námsskjöldum (FLST Open Badges)

Allt efni cc-by-sa leyfi

Fólki boðið að tengja saman bloggin sín. Aggregate your blog

Welcome videos kemur fram að kúrsinn var líka í fyrra.

nota myllumerkið #fslt14 fólk má vera hvar sem það vill interaction - blackboard collaborate moodle site - main


docs.google.com Það sem á að byrja að gera - Búa til sameiginlegan leslista (heimildalista) finna texta sem tengist kennslu text relevant to your teaching 1) finna texta, vitna í hann á réttan hátt, segja í 100 orðum hvers vegna hann er merkilegur, skrifa nafn sitt við. 2) lesa það sem hinir skrifa, velja eitt og skrifa 50 orða athugasemd við.

Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri