Hjálp:Efnisyfirlit
Leiðbeiningar um Mediawiki (Salvör Gissurardóttir október 2007) Hérna eru nokkrar útlitsskipanir
Efnisyfirlit |
Upptalning
Til að telja upp hluti í lista þá má nota * eða # fremst í línu
Punktaupptalning (* fremst í línu)
- Appelsínur
- Epli
- Perur
Númeruð upptalning (# fremst í línu)
- Appelsínur
- Epli
- Perur
Punktaupptalning (* fremst í línu) * Appelsínur * Epli * Perur Númeruð upptalning (# fremst í línu) # Appelsínur # Epli # Perur
Orðalisti
Það er einfalt að gera ýmis konar lista t.d. orðalista með semikommum og tvípunktum
- Nýrnabaunir
- góðar í súpur, pott- og pönnurétti
- Sojabaunir
- næringarríkar baunir ,vinsælar maukaðar í baunabuff
- Kjúklingabaunir
- notaðar í súpur, allskyns mauk, hummus og kássur
;Nýrnabaunir : góðar í súpur, pott- og pönnurétti ;Sojabaunir : næringarríkar baunir ,vinsælar maukaðar í baunabuff ;Kjúklingabaunir : notaðar í súpur, allskyns mauk, hummus og kássur
Inndregið og undirskriftir
Þessi setning byrjar alveg fremst
- Þessi setning byrjar dáldið inndregin
- Þessi setning er ennþá meira inndregin.
- Svo get ég skrifað undir með því að smella á undirskrift þín ásamt tímasetningu
Þessi setning byrjar alveg fremst :Þessi setning byrjar dáldið inndregin ::Þessi setning er ennþá meira inndregin. ::Svo get ég skrifað undir með því að smella á undirskrift þín ásamt tímasetningu
Töflur
Appelsínur | Epli | Perur |
Brauð | Kökur | Bollur |
Smjör | Olía | Smjörlíki |
{| cellpadding="20" cellspacing="0" border="1" |Appelsínur |Epli |Perur |- |Brauð |Kökur |Bollur |- |Smjör |Olía |Smjörlíki |}
Töflur (wikitable)
Það er stundum sem við viljum t.d. hafa tvo dálka
haus 1 | haus 2 |
---|---|
Hér kemur texti í fyrsta dálk |
Hér kemur texti í öðrum dálk |
Skrifa inn ljóð
Annað hvort skrifa <pre> eða gera inndregið einnig má skrifa <br> á eftir hverri línu
allt fram streymir endalaust
ár og dagar líða
nú er komið hrímkalt haust
horfin sumarblíða
gamli nói, gamli nói guðhræddur og vís mikis háttar maður mörgum velviljaður
allt fram streymir endalaust<br> ár og dagar líða<br> nú er komið hrímkalt haust <br> horfin sumarblíða <br> gamli nói, gamli nói guðhræddur og vís mikis háttar maður mörgum velviljaður
Vélritun, höfundarréttarmerki, evrumerki
Það er hægt að skrifa með vélritunarletri. stundum þarf líka að fá sérstök tákn t.d. fyrir höfundarrétt og evrumerkið.
Hér er vélritunarletur. Allir stafir taka jafnmikið pláss
© Salvör Gissurardóttir
€ 250
H2O er formúla fyrir vatn.
<tt> Hér er vélritunarletur. Allir stafir taka jafnmikið pláss </tt> © Salvör Gissurardóttir € 250 H<sub>2</sub>O er formúla fyrir vatn.
Myndir
Myndin verður að vera til inn á |Commons eða hér inn á wikikerfinu (einhver verður að vera búinn að hlaða henni inn, þú getur farið í Gallerí nýlegra skráa til að sjá myndir sem hlaðið hefur verið inn (nýjasta efst) eða hlaðið inn eigin mynd með því að velja Innhlaða. Athugaðu að hlaða eingöngu inn mynd sem þú mátt dreifa t.d. eigin ljósmynd eða mynd sem er með CC leyfi.
Hér kemur myndin í upprunalegri stærð
Það er hægt að stjórna stærð á mynd og hér kemur myndin 300 pixla breið og vinstrijöfnuð og því kemur þessi texti hægra megin við myndina. Ef bætt er skipuninni thumb inn í myndaskipanir þá kemur myndin hægrijöfnuð og það er hægt að setja skýringartexta fyrir neðan myndina. Á milli skipana í svona myndaskipanalínu þá þarf að vera lóðrétt strik eða pípa og það er fengið með því að halda niðri AltGr hnappinum og ýta á takkann vinstra megin við Z á lyklaborðinu (takkann þar sem stærra en og minna en merkið er). Taktu eftir hvernig myndirnar koma hægra eða vinstrijafnaðar og textinn lagar sig að því.
Þessar myndaskipanir eru svona: [[Mynd:Pappírshús.jpg]] [[Mynd:Pappírshús.jpg | left | 300 px]] [[Mynd:Pappírsgarður.jpg|thumb|Það er hægt að klippa út fallegt garðlandslag úr mynstruðum pappír]]
Það er líka hægt að búa til myndaalbúm svona
- Pappírstré.jpg
Tré úr pappír
- Pappírsgarður2.jpg
Pappírsgarður
- Pappírsgarður3.jpg
- Fuglahópur.jpg
<gallery> Mynd:Pappírstré.jpg Mynd:Pappírsgarður2.jpg Mynd:Pappírsgarður3.jpg Mynd:Fuglahópur.jpg </gallery>
Meira um myndir og myndaskipanir
Tenglar
Ytri tenglar eru settir inn annað hvort með því að setja inn vefslóðina beint t.d. http://www.khi.is eða með því að skrifa inn í hornklofa vefslóð og skýringartexta. Þú skrifar sem sagt fyrst inn slóð og skýringartexta, ljómar þar og smellir á hnöttinn (ytri tengill). Þá kemur hornklofi utan um þetta.
Dæmi
* http://www.khi.is * http://www.nams.is * [http://www.khi.is Kennaraháskóli Íslands] * [http://www.nams.is Námsgagnastofnun]
Innri tenglar eru tenglar í síður sem eru á sama wiki vef. Ef þú ert með wikisíðu sem heitir brandarar þá tengir þú í hana með því að ljóma nafn wikisíðunnar og breyta því í innri tengil þ.e. með því að smella á Ab hnappinn.
Þá kemur þetta svona
Ég tengi í síðuna brandarar og þetta er inn í tvöföldum hornklofa inn í wikikóðanum [[brandarar]]