Brauð

(Munur milli útgáfa)
Stökkva á: flakk, leita
Lína 6: Lína 6:
  
 
</gallery>
 
</gallery>
 +
 +
 +
== Seytt rúgbrauð ==
 +
 +
2 bollar hveiti
 +
2 bollar heilhveiti
 +
2 bollar rúgmjöl
 +
2 tsk lyftiduft
 +
2 tsk matarsódi
 +
2 tsk salt
 +
500 gr sýróp
 +
4 bollar súrmjólk
 +
 +
Öllu blandað saman í skál og hrært í smástund. Sett í mjólkurfernur og fyllið fernurnar rúmlega hálfar. Bakað í 4 tíma neðst í ofni við 175 gráður. Leyfið rúgbrauðinu að kólna í fernunum.
 +
 +
 +
== Bananabrauð ==
 +
 +
Setjið 2 banana ásamt 1 bolla af sykri í blandara.
 +
Bætið svo út í maukið
 +
1 egg
 +
2 bollar hveiti
 +
1 tsk matarsódi
 +
1 tsk lyftiduft
 +
1/4 salt.
 +
Setjið maukið í jólakökuform og bakið 45-60mín.við 200 gráður.
 +
 +
 +
== Kryddbrauð ==
 +
 +
 +
½ dl olía
 +
 +
2 egg
 +
 +
½ dl mjólk
 +
 +
½ dl appelsínusafi
 +
 +
½ banani (gott að stappa hann)
 +
 +
1 tsk kanill
 +
 +
½ tsk engifer
 +
 +
½ tsk negull
 +
 +
2 dl hrásykur
 +
 +
2 dl hveiti
 +
 +
1 tsk matarsódi
 +
 +
1 tsk lyftiduft
 +
 +
1 matsk maismjöl
 +
 +
Allt hráefnið sett í skál og hrært vel saman.  Sett í jólakökuform og bakað við 180 gráður í 60 mín.  Líka er hægt að baka þetta brauð í brauðvél.  Mjög gott með smjöri og osti.

Útgáfa síðunnar 29. nóvember 2012 kl. 23:33

Ýmislegt um brauðbakstur víða um heim


Seytt rúgbrauð

2 bollar hveiti 2 bollar heilhveiti 2 bollar rúgmjöl 2 tsk lyftiduft 2 tsk matarsódi 2 tsk salt 500 gr sýróp 4 bollar súrmjólk

Öllu blandað saman í skál og hrært í smástund. Sett í mjólkurfernur og fyllið fernurnar rúmlega hálfar. Bakað í 4 tíma neðst í ofni við 175 gráður. Leyfið rúgbrauðinu að kólna í fernunum.


Bananabrauð

Setjið 2 banana ásamt 1 bolla af sykri í blandara. Bætið svo út í maukið 1 egg 2 bollar hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 1/4 salt. Setjið maukið í jólakökuform og bakið 45-60mín.við 200 gráður.


Kryddbrauð

½ dl olía

2 egg

½ dl mjólk

½ dl appelsínusafi

½ banani (gott að stappa hann)

1 tsk kanill

½ tsk engifer

½ tsk negull

2 dl hrásykur

2 dl hveiti

1 tsk matarsódi

1 tsk lyftiduft

1 matsk maismjöl

Allt hráefnið sett í skál og hrært vel saman. Sett í jólakökuform og bakað við 180 gráður í 60 mín. Líka er hægt að baka þetta brauð í brauðvél. Mjög gott með smjöri og osti.

Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri