Augnbaunir í kókómjólk

Úr Ásta
(Munur milli útgáfa)
Stökkva á: flakk, leita
 
Lína 1: Lína 1:
 +
[[flokkur:uppskriftir]]
 
<pre>
 
<pre>
 
Sri Lanka karríréttur sem passar vel við hrísgrjón, pasta og ýmis salöt. Ekki mjög kryddaður.
 
Sri Lanka karríréttur sem passar vel við hrísgrjón, pasta og ýmis salöt. Ekki mjög kryddaður.

Núverandi breyting frá og með 3. nóvember 2012 kl. 12:05

Sri Lanka karríréttur sem passar vel við hrísgrjón, pasta og ýmis salöt. Ekki mjög kryddaður.
hráefni:
- 500 gr. af augnbaunum
- kókósolía
- sinnepsfræ
- cloves
- 2 saxaður grænn chili
- 3 eða 4 rauðlaukar
- karrílauf
- pandan lauf
- 1/2 teskeið af turmeric
- 2 teskeiðar af ristuðu karrídufti
- 10 rif af hvítlauk saxað í stórar sneiðar
- salt
- 1 bolli af kókosmjólkurdufti leyst upp í 4 bollum af vatni

- lítill kanilstöng

Matseld:

- Leggja augnbaunirnar í bleyti í nokkra tíma.
- Þvo augnbaunirnar og sjóða í 20 mínútur.
- Hita upp kókosolíu í pönnu og bæta í sinnepsfræjum, cloves, grænu chili, helming af rauðlauk, karrílaufum og panda laufum.
- Steikja augnbaunir í nokkrar mínútur og hræra vel í á meðan.
- Bæta við turmeric, ristuðu karrýdufti, hvítlauk og afgang af rauðlauk, salti, kókosmjólk og kanelstöng.
- Láta malla í um 30 mínútur.
Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri