Undirfellsætt

Úr Ásta
Útgáfa frá 6. maí 2012 kl. 11:21 eftir Salvor (Spjall | framlög)
Stökkva á: flakk, leita

Hér eru slóðir og efni sem tengist ætt móður minnar Ástu Hannesdóttur frá Undirfelli og tíðaranda í Vatnsdal og nálægum slóðum.

Þar segir: "foreldrar hans flytja frá Þórormstungu að Undirfelli 1907. Undirfell var mikil og góð bújörð, kirkjujörð og höfuðból, þar voru heyskaparlönd meiri og betri en gerðist.Skúli vann að búi foreldra sinna á Undirfelli og flytur með þeim að Þórormstungu aftur tuttugu árum síðar, en Hólmfríður systir hans og Hannes Pálsson taka við allri jörðinni að Undirfelli."
Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri