Uppsetning

Úr Ásta
Útgáfa frá 13. mars 2012 kl. 16:22 eftir WikiSysop (Spjall | framlög)
Stökkva á: flakk, leita
  • Skráði mig sem notanda á x.is
  • skráði lén þar (lén sem ég átti, hafði skráð á isnic)
  • breytti lénaskráningu á isnic (valdi nafnaþjóna hjá x.is)
  • skráði hýsingu (þurfti að gera upp kortanúmer, lágmark 199 kr á mánuði (fyrir 1 GB). Gaf upp lén og lykilorð sem ég vill nota (sama lykilorð á ftp og á gagnagrunn)

fékk þá upplýs sem þurfti um ftp vefþjóð og gagnagrunnsnotanda, gagnagrunns vefþjón og gagnagrunn

Ftp vefþjónn w7.x.is
MySQL Þjónn xxxx.sql.x.is
Gagnagrunnur xxxxx
Notandanafn xxxxx
pMyAdmin https://sql.x.is/
  • prófaði hvort ftp aðgangur virkaði (notaði dreamweaver, hægt að nota Filezilla)


  • Hlóð niður mediawiki-1.18.1.tar (af mediawiki.org) og afþjappaði með 7-zip
  • tengdi með ftp aðgangi og setti mediawiki skrárnar inn á inn á vefinn (í möppuna htdocs, þar eru þau skjöl sem hægt er að lesa á vefnum)
  • keyrði uppsetningarforritið með mediawiki og gaf upp upplýsingar

1) mysql server, 2) gagnagrunn (database), 3) gagnagrunnnotanda (db user) 4) lykilorð á gagnagrunn 5)notendanafn wikistjórnanda, 6)lykilorð fyrir aðalstjórnanda á wiki (notaði WikiSysop) og hvaða 7)póstfang ætti að skrá.

Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri