Undirfellsætt

(Munur milli útgáfa)
Stökkva á: flakk, leita
Lína 4: Lína 4:
 
:Þar segir: "foreldrar hans flytja frá Þórormstungu að Undirfelli 1907. Undirfell var mikil og góð bújörð, kirkjujörð og höfuðból, þar voru heyskaparlönd meiri og betri en gerðist.Skúli vann að búi foreldra sinna á Undirfelli og flytur með þeim að Þórormstungu aftur tuttugu árum síðar, en Hólmfríður systir hans og Hannes Pálsson taka við allri jörðinni að Undirfelli."
 
:Þar segir: "foreldrar hans flytja frá Þórormstungu að Undirfelli 1907. Undirfell var mikil og góð bújörð, kirkjujörð og höfuðból, þar voru heyskaparlönd meiri og betri en gerðist.Skúli vann að búi foreldra sinna á Undirfelli og flytur með þeim að Þórormstungu aftur tuttugu árum síðar, en Hólmfríður systir hans og Hannes Pálsson taka við allri jörðinni að Undirfelli."
  
 +
16. des. 1895
 
Fundur inn samþykkti því í einu hljóði að stofna „pöntunarfélag fyrir Húnavatnssýslu," sem þeir  nefndu Kaupfélag Húnvetninga (K. H.) Voru félaginu  sett lög, þegar á stofnfundinum. í stjórn voru kosnir: Þorleifur Jónsson alþm. á Syðri-Löngumýri, formaður,  og meðstjórnendur: Benedikt Blöndal í Hvammi í  Vatnsdal og Árni A. Þorkelsson á Geitaskarði. Endurskoðendur voru ekki kosnir fyrr en á fulltrúafundi  2. júlí 1896, og hlutu kosningu: Björn Sigfússon alþm.,  þá í Grímstungu og Jón Hannesson í Þórormstungu.  Af þeim, sem  sátu stofnfundinn er nú (1946) aðeins  einn á lífi,  Jón Hannesson í Þórormstungu.
 
Fundur inn samþykkti því í einu hljóði að stofna „pöntunarfélag fyrir Húnavatnssýslu," sem þeir  nefndu Kaupfélag Húnvetninga (K. H.) Voru félaginu  sett lög, þegar á stofnfundinum. í stjórn voru kosnir: Þorleifur Jónsson alþm. á Syðri-Löngumýri, formaður,  og meðstjórnendur: Benedikt Blöndal í Hvammi í  Vatnsdal og Árni A. Þorkelsson á Geitaskarði. Endurskoðendur voru ekki kosnir fyrr en á fulltrúafundi  2. júlí 1896, og hlutu kosningu: Björn Sigfússon alþm.,  þá í Grímstungu og Jón Hannesson í Þórormstungu.  Af þeim, sem  sátu stofnfundinn er nú (1946) aðeins  einn á lífi,  Jón Hannesson í Þórormstungu.
 +
Sauðasala fór þá fram til Bretlands og umboðsmaðurinn Louis Zöllner i Newcastle útvegaði vörur.

Útgáfa síðunnar 6. maí 2012 kl. 11:34

Hér eru slóðir og efni sem tengist ætt móður minnar Ástu Hannesdóttur frá Undirfelli og tíðaranda í Vatnsdal og nálægum slóðum.

Þar segir: "foreldrar hans flytja frá Þórormstungu að Undirfelli 1907. Undirfell var mikil og góð bújörð, kirkjujörð og höfuðból, þar voru heyskaparlönd meiri og betri en gerðist.Skúli vann að búi foreldra sinna á Undirfelli og flytur með þeim að Þórormstungu aftur tuttugu árum síðar, en Hólmfríður systir hans og Hannes Pálsson taka við allri jörðinni að Undirfelli."

16. des. 1895 Fundur inn samþykkti því í einu hljóði að stofna „pöntunarfélag fyrir Húnavatnssýslu," sem þeir nefndu Kaupfélag Húnvetninga (K. H.) Voru félaginu sett lög, þegar á stofnfundinum. í stjórn voru kosnir: Þorleifur Jónsson alþm. á Syðri-Löngumýri, formaður, og meðstjórnendur: Benedikt Blöndal í Hvammi í Vatnsdal og Árni A. Þorkelsson á Geitaskarði. Endurskoðendur voru ekki kosnir fyrr en á fulltrúafundi 2. júlí 1896, og hlutu kosningu: Björn Sigfússon alþm., þá í Grímstungu og Jón Hannesson í Þórormstungu. Af þeim, sem sátu stofnfundinn er nú (1946) aðeins einn á lífi, Jón Hannesson í Þórormstungu. Sauðasala fór þá fram til Bretlands og umboðsmaðurinn Louis Zöllner i Newcastle útvegaði vörur.

Tenglar
Nafnrými
Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri