Augnbaunir í kókómjólk
Úr Ásta
(Munur milli útgáfa)
Lína 1: | Lína 1: | ||
+ | [[flokkur:uppskriftir]] | ||
<pre> | <pre> | ||
Sri Lanka karríréttur sem passar vel við hrísgrjón, pasta og ýmis salöt. Ekki mjög kryddaður. | Sri Lanka karríréttur sem passar vel við hrísgrjón, pasta og ýmis salöt. Ekki mjög kryddaður. |
Núverandi breyting frá og með 3. nóvember 2012 kl. 12:05
Sri Lanka karríréttur sem passar vel við hrísgrjón, pasta og ýmis salöt. Ekki mjög kryddaður. hráefni: - 500 gr. af augnbaunum - kókósolía - sinnepsfræ - cloves - 2 saxaður grænn chili - 3 eða 4 rauðlaukar - karrílauf - pandan lauf - 1/2 teskeið af turmeric - 2 teskeiðar af ristuðu karrídufti - 10 rif af hvítlauk saxað í stórar sneiðar - salt - 1 bolli af kókosmjólkurdufti leyst upp í 4 bollum af vatni - lítill kanilstöng Matseld: - Leggja augnbaunirnar í bleyti í nokkra tíma. - Þvo augnbaunirnar og sjóða í 20 mínútur. - Hita upp kókosolíu í pönnu og bæta í sinnepsfræjum, cloves, grænu chili, helming af rauðlauk, karrílaufum og panda laufum. - Steikja augnbaunir í nokkrar mínútur og hræra vel í á meðan. - Bæta við turmeric, ristuðu karrýdufti, hvítlauk og afgang af rauðlauk, salti, kókosmjólk og kanelstöng. - Láta malla í um 30 mínútur.